Borðvagnar

Inspiration & tips for easier worklife

Viltu gera starf þitt aðeins auðveldara?

Lestu greinar okkar til að fá ráð

Borðvagnar

Hjá AJ Vörulistanum geturðu fengið vöruflutningatæki eins og pallvagna, sekkjatrillur, hjólapalla og margt fleira. Við eigum þessar vörur í mismunandi útgáfum, stærðum og gerðum. Þú getur valið um tæki úr áli, stáli eða plasti. Vagnar og trillur eru fáanlegar í mismunandi stærðum og með mismikð burðarþol. Þú getur lesið nánar um flutningatækin okkar hér að neðan og valið það sem hentar þínum vinnustað.

Samfellanlegir pallvagnar

Flestir vagnarnir okkar eru með sterka álgrind og rúmgóðan pall, sem er fáanlegur úr mismunandi hráefnum. Þetta eru vagnar sem henta mjög vel til að flytja fyrirferðamikla og óþægilega hluti á mismunandi vinnustöðum. Þar sem vagnarnir eru samanbrjótanlegir eru þeir kjörnir fyrir aðstæður þar sem lítið er um pláss og auðvelt er að setja þá í geymslu þegar þeir eru ekki í notkun. Flestir vagnanna eru búnir tveimur snúningshjólum og tveimur föstum hjólum. Vagnarnir eru með mismunandi gerðir af handföngum og geta borið mismmikinn þunga.

Litlir flutningavagnar

Samanbrjótanlegu sekkjatrillurnar okkar eru sterkbyggðar og stöðugar og með sundurdraganlegan ramma sem auðvelt er að brjóta saman. Þær eru gerðar úr léttu áli og plasti. Þegar búið er að brjóta þær saman er auðvelt að koma þeim í geymslu þar sem þær taka lítið pláss. Pallurinn er samanbrjótanlegur og hjólin eru gerð úr gegnheilu gúmmí með góða hljóðdempun. Líkt og pallvagnarnir okkar eru þessar sekkjatrillur með mismikið burðarþol. Hafðu samband til að fá ítarlegri upplýsingar.

Ekki láta þessa vöruflokka framhjá þér fara

LagerhillurVinnubekkirSekkjatrillurVerkfæraskápur