Stólar fyrir verkstæði

Slitsterkir stólar fyrir vöruhús og verkstæði

Með meira en 40 ára reynslu er það stefna AJ að bjóða fyrirtækjum upp á hágæða skrifstofuhúsgögn sem eru bæði hagnýt og endingargóð og hjálpa þeim að skapa afkastamikið vinnuumhverfi þar sem starfsfólkið getur notið sín í vinnunni. Við eyðum miklum tíma og vinnu í að hugsa um hvaða tölva eða tæki munu þjóna okkur best, en litlum tíma í hvernig stól við sitjum á. Svo því ekki að skoða mismunandi gerðir af stólum sem AJ Vörulistinn getur boðið þinu fyrirtæki?

Vinnuvistvænir og stílhreinir stólar fyrir skrifstofuna

Stólar eru ómissandi húsgögn á hverri skrifstofu. Mismunandi vinnusvæði á skrifstofunni þurfa mismunandi gerðir af stólum. Við eru með stóla fyrir fyrirtæki með takmarkaðan fjárhag en við bjóðum einnig upp á stóla fyrir þá sem eru að leita að vandaðri munaðarvöru. Þeir eru bólstraðir með mismunandi áklæðum eins og leðri, gervileðri, textílefni, ull o.fl. og eru fáalegir í mismunandi litum. Með svo margar mismunandi gerðir, liti og hráefni í boði eru við sannfærð um að við getum útvegað mikið úrval af skrifborðsstólum, móttökustólum eða fundarstólum sem samræmast ímynd þíns fyrirtækis.

Verkstæðisstólar fyrir allt iðnaðarumhverfi

Veldu úr úrvali af hráefnum til að finna þann koll sem hentar þér best, hvort sem það er fyrir verkstæðið, bílskúrinn, rannsóknarstofuna eða aðrar krefjandi aðstæður.

Barstólar

Við erum með fjölbreytt úrval af klassískum og nýtískulegum barstólum sem sóma sér vel við barinn á veitingastöðum, krám og kaffihúsum. Stólarnir okkar eu einnig tilvaldir sem sæti fyrir starfsfólkið á meðan það tekur sér kaffi- eða matarhlé eða hittist á stuttum fundum.

Samfellanlegir stólar eða staflanlegir stólar fyrir þröng rými

Nú á tímum geta fundarherbergi á skrifstofum verið notuð undir margt fleira en hefðbundna fundi. Því þurfa húsgögnin í herberginu að vera aðlögunarhæf að mismunandi viðburðum. Staflanlegir og samfellanlegir stólar eru upplagðir fyrir þannig aðstæður.

Ekki láta þessa vöruflokka framhjá þér fara

LagerhillurVinnubekkirSekkjatrillurVerkfæraskápur