Ruslatunnur

Ruslatunnur

Fyrirtæki eru alltaf að leita að leiðum til að bæta afköst starfsmanna sinna. Á meðan vinnuveitendur velta þessum möguleikum fyrir sér ættu þeir einnig að huga að því að halda vinnuumhverfinu snyrtilegu. Það er vegna þess að það eru bein tengsl á milli hreinlætis á vinnustaðnum og heilsu starfsfólksins. Heilbrigt starfsfólk er ólíklegra til að taka veikindaleyfi og standa sig betur í vinnunni. Með það í huga býður AJ Vörulistinn upp á fjölbreytt úrval af vörum eins og endurvinnsluskápum, ruslatunnum, sorppokum, og fleiru til að halda vinnustaðnum hreinum. Vð bjóðum upp á þessar vörur í mismunandi stærðum og gerðum. Hér að neðan geturðu lesið nánar um vörurnar okkar og fundð þær sem henta þínum vinnustað.

Brooklyn ruslakörfur

Brooklyn ruslatunnurnar okkar eru innblásnar af klassískum bandarískum ruslatunnum en eru endurhannaðar og aðlagaðar að nútímanum. Rennileg hönnunin og mött áferðin gerir að verkum að þær setja fallegan svip á vinnustaðinn. Tunnurnar eru gerða úr duftlökkuðu stáli og með slitsterkt yfirborð. Þær eru með snúningshjól sem gera þær mjög auðveldar í meðförum og flutningum.

Sorptunnur úr stáli, með fótstig

Fóststigstunnur úr stáli eru vinsælar ruslatunnur. Þessar hagnýtu og fallegu tunnur falla vel að öllum aðstæðum. Þær eru með svart innra ílát með handfangi, sem gerir auðvelt að lyfta því upp úr tunnunni. Með fótstiginu er auðvelt að opna tunnuna án þess að snerta lokið. Hafðu samband við okkur ef þig vantar hjálp við að finna réttu tunnuna fyrir þinn vinnustað.

Heildarlausn

Fyrir utan að bjóða upp á einstakar sorptunnur erum við einnig með pakkalausnir í boði. Hver pakki inniheldur tvær til fjórar tunnur í mismunandi litum eða með mismunandi gerðir af lokum. Mismunandi litir hjálpa þér að flokka sorpið í sundur svo að þú getur losað þig við almennt sorp og mismunandi sorp fyrir endurvinnslu á einum stað og byggt upp þitt eigið sorpflokkunarkerfi. Hafðu samband ef þig vantar aðstoð.

Ekki láta þessa vöruflokka framhjá þér fara

LagerhillurVinnubekkirSekkjatrillurVerkfæraskápur