Pökkunarborð

Pökkunarborð fyrir pökkunarvinnu

AJ Vörulistinn býður upp á fjölbreytt úrval af pökkunar -og samsetningarborðum þar sem setja má saman vörur og pakka inn vörusendingum fljótt og þægilega. Notaðu pökkunarborðin okkar til að halda vinnusvæðinu hreinu og snyrtilegu.

Pökkunarborð

Breyttu pökkunarborðinu í fullbúna vinnustöð með því að velja vinnubekk sem hægt er að bæta aukahlutum við og gera vinnuferlið skilvirkara. Aðgengilegt geymslupláss fyrir ýmsan pökkunarbúnað getur gert allt ferlið auðveldara. Hér eru nokkur dæmi um aukahluti sem geta bætt afköstin: Verkfæraspjöld, aðgengilegar hillur yfir eða undir vinnuborðinu og haldarar fyrir pökkunarefni á rúllum eru allt hlutir sem hægt er að bæta við pökkunarborðið. Pökkunarborðið og fylgihlutirnir eru gerðir úr viðarlíki og stáli. Viðarlíkið er rispu- og rakaþolið og auðvelt í þrifum. Stálið er duftlakkað, sem gefur því slitsterka og harðgerða áferð. Hannaðu vinnustöðina þannig að vinnuferlið verði eins lipurt og skilvirkt og mögulegt er.