Fljótvirkar merkimiðavélar

Vinnustaðir eins og verslanir og vöruhús þurfa oft að halda reiðu á miklu magni af birgðum. Hjá AJ Vörulistanum erum við með úrval af mismunandi gerðum merkimiðavéla sem auðvelt er að nota til að prenta sérsniðna merkimiða semuppfylla þínar þarfir. Þú getur lesið nánar hér að neðan um vörurnar.

Merkimiðaprentarar

Við bjóðum upp á fimm gerðir af merkimiðaprenturum sem allir sem þjóna mismunandi tilgangi. Þeir gera þér allir mögulegt að prenta og sníða til merkimiða eftir þínum þörfum. Hins vegar er fjöldi leturstærða og leturgerða, tákna og þess háttar mismunandi eftir tegund. Ef þú ert að leita að prentara sem getur prentað beint frá PC eða Apple tölvum er Plug and Play prentarinn okkar frábær valkostur. Með þessum prentara eru þer engin takmörk sett varðandi leturgerð eða grafík. Þú getur notað hvaða leturgerð og grafík sem tiltæk er á tölvunni þinni og hannað merkimiða eftir þínu höfði. Þú getur líka skoða aðra valkosti eins og handborna miðaprentara, prentara með snertiskjá o.s.frv., sem leyfa þér að prenta miðana á tækinu sjálfu.

Miðaprentarahylki

Fyrir utan miðaprentara bjóðum við einnig upp á miðaprentarahylki.Í hylkjunum okkar er hágæða miðapappír sem þolir útfjólublátt ljós og vökva og einnig bæði kulda og hita (frá -18˚C til +90˚C). Það má því nota þá bæði innan- og utandyra. Með hylkjunum okkar geturðu prenta svartan texta á hvítum eða gulum bakgrunni, allt eftir hvaða útgáfu þú velur.

Ekki láta þessa vöruflokka framhjá þér fara

LagerhillurVinnubekkirSekkjatrillurVerkfæraskápur