Skúffueiningar fyrir verkstæðið

Verkstæðisskúffur undir verkfæri og varahluti

Skúffueiningarnar okkar bjóða upp á handhæga og slitsterka geymslu fyrir verkstæðið, vöruhúsið eða aðrar krefjandi aðstæður.

Verkstæðisskápar

Sterkbyggðar skúffueiningar sem geta geymt allt frá þungum verkfærum til varahluta. Þessir skúffuskápar eru kjörnir fyrir varahlutaverslanir, viðhaldsdeildir, verkfærageymslur og margt fleira. Það er hægt að fá skúffueiningarnar sem kyrrstæðar eða færanlegar einingar. Sumar einingarnar geta staðið einar og sér en eru hannaðar til að passa við hefðbundinn brettarekka á breiddina.

Ekki láta þessa vöruflokka framhjá þér fara

LagerhillurVinnubekkirSekkjatrillurVerkfæraskápur