Bólstraðir stólkollar og skemlar fyrir starfsmannarými

AJ Vörulistinn býður upp á fjölbreytt úrval af skrifstofuhúsgögnum og mjúkum sætum sem hjálpa þér að skapa aðlaðandi og afslappandi svæði fyrir bæði starfsfólk og gesti. Ottomanar eða stólkollar eru sveigjanlegur kostur fyrir rými þar sem þörf er á mörgum sætum, eins og á kaffistofum eða sameiginlegum vinnusvæðum á skrifstofunni eða námssvæðum í skólum.

Stólkollar og setukubbar

Lífgaðu upp á gangana, kennslustofuna eða biðstofuna með lítríkum setukubbum. Þessir litlu bólstruðu stólkollar eru auðveldir í meðförum svo þú getur stillt þeim á upp á mismunandi vegu allt eftir því hvernig verið er að nota rýmið á hverjum tíma. Þeir eru tilvaldir fyrir kennslustofur eða vinnustaði þar sem mikil hreyfing er á fólki.