Vinnu- og hvíldarmottur bæta vinnuaðstæðurnar
Hálkuslys og hrösun eru meðal algengustu orsaka vinnuslysa í viðskiptaheiminum og í öðrum vinnuaðstæðum. Slys og meðsli geta líka orsakast af titringi frá vélum eða óþægilegum vinnustellingum. Til að koma í veg fyrir þannig vandamál býður AJ Vörulistinn upp á vinnuvistvænar, þreytulosandi mottur sem nota má í fjölbreyttum vinnuaðstæðum. Skoðaðu vinsælustu vinnumotturnar sem eru á boði hjá AJ Vörulistanum. Ekonomi Vinnumotta
Ef þú vilt koma í veg fyrir að starfsfólkinu verði fótaskortur á hálum gólfum skaltu fjárfesta í Ekonomi vinnumottunum okkar. Þær samanstanda af tveimur lögum sem eru gerð úr sveigjanlegu og eftirgefanlegu PVC plasti með upphleyptu mynstri. Þessi motta hleypir mjög vel í gegnum sig raka sem gerir auðvelt að halda henni hreinni. Mjúkt plastyfirborðið gerir hana mjög þægilega fyrir starfsfólkið að standa á og hún er mjög stöm. Það má sjá fleiri svipaða mottur á vefsíðu okkar.