Hjólarekki Leonardo, samfellanlegur, galvaníseraður
Vörunúmer
20245
11.502
Verð með VSK
- Samfellanlegur
- Sparar pláss
- Veggfestur
Samfellanlegur, veggfestur hjólreiðastandur sem tekur lítið pláss.
- Upplýsingar um vöru
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Þessi samfellanlegi reiðhjólastandur er framsækin og sniðug lausn fyrir reiðhjólageymslu. Hjólarekkinn er búinn til úr Ø 16 mm þykkum, galvaníseruðum stálrörum en hann er bæði hannaður og framleiddur af AJ Produkter. Þar sem rekkinn er samfellanlegur, tekur hann mjög lítið pláss og hentar því einkar vel inn í þröng rými.
Þökk sé sterkri og traustri hönnun hentar hjólarekkinn flestum tegundum hjóla, bæði stórum og smáum. Hægt er að festa rekkan hátt eða lágt á vegginn, sem leyfir þér að geyma hjólin í láréttri eða lóðréttri stöðu, allt eftir því rými sem hann er í hverju sinni. Þessi hagnýti reiðhjólastandur auðveldar líka hreingerningar þar sem hann er festur á vegg og þarf ekki gólffestingar.
Bil á milli gata er 425 mm.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Hæð: | 640 mm |
Breidd: | 128 mm |
Dýpt: | 565 mm |
Þvermál: | 16 mm |
Breidd að innan: | 96 mm |
Samfelt dýpt: | 70 mm |
Efni: | Zink húðaður |
Fjöldi hámarksfjöldi hjóla: | 1 |
Þyngd: | 2 kg |
Samsetning: | Samsett |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira