Fatahengi og standar

Storing valuables and confidential documents - guide

Psst: Sjáðu ráðin okkar um hvernig eigi að geyma trúnaðarskjöl og verðmæti

Lestu leiðbeiningar okkar

Fatahengi og rekkar til að geyma föt á einfaldan hátt

Fatahengi fyrir yfirhafnir, trefla, húfur og fleira geta tekið mikð pláss í skrifstofurými. Þessi húsgögn má líka nota í búningsklefum, mátunarklefum og fataverslunum. Hjá AJ Vörulistanum geturðu fengið fjölbreytt úrval af fatarekkum, stöndum, slám og herðatrjám. Þú getur lesið nánar hér að neðan um vöruúrvalið okkar.

Nýtískulegur fatastandur

Skoðaðu úrvalið okkar af fatastöndum og rekkum, sem eru nýtískulegir, fallegir og hagnýtir. Fatastandurinn er með marga snaga, sem gerir að verkum að hann sparar pláss og hönnunin gefur hvaða móttökurými sem er glæsilegt yfirbragð. Undirstaðan og stólpinn eru gerð úr stáli, með hvíta epoxy húðaða áferð, á meðan snagarnir eru gerðir úr sterku, hvítu plasti. Fyrir utan að geyma föt, geta fatastandarnir einnig nýst til að aðskilja svæði með hjálp tímaritarekka eða gerviplantna.

Herðatré

Herðatrén okkar eru gerð úr sterku, sveigðu stáli. Þau nýtast best til að hengja upp þungar yfirhafnir. Þau eru með stílhreina áferð. Snagarnir eru fastir og á endunum eru rúnnaðir viðarhnúðar. Þú getur keypt pakka af herðatrjám frá AJ Vörulistanum til að hengja upp föt og yfirhafnir á snyrtilegan hátt í móttökum, biðstofum og anddyrum bygginga. Skoðaðu vefsíðuna okkar til að fá ítarlegri upplýsingar.

Ekki láta þessa vöruflokka framhjá þér fara

FatastandarSófaborðMóttökuborð