5 hönnunarhugmyndir sem gefa skrifstofunni innblástur

5 hönnunarhugmyndir sem gefa skrifstofunni innblástur

Hér geturðu fengið ábendingar um hvernig best er að innrétta vinnustöðvar, hvíldarrými og fundarherbergi en einnig hvernig á að nýta skrifstofurýmið sem best með hjálp bæði klassískra og nýtískulegra skrifstofuhúsgagna. Hugmyndir okkar eru þróaðar af innanhússhönnunarsérfræðingum AJ – sem þekkja mikilvægi sveigjanleika, hvíldar, einbeitingar og samvinnu á vinnustaðnum. Þér er velkomið að skoða þessar hugmyndir hér!