5 hönnunarhugmyndir sem gefa skrifstofunni innblástur

5 hönnunarhugmyndir sem gefa skrifstofunni innblástur

Hér geturðu fengið ábendingar um hvernig best er að innrétta vinnustöðvar, hvíldarrými og fundarherbergi en einnig hvernig á að nýta skrifstofurýmið sem best með hjálp bæði klassískra og nýtískulegra skrifstofuhúsgagna. Hugmyndir okkar eru þróaðar af innanhússhönnunarsérfræðingum AJ – sem þekkja mikilvægi sveigjanleika, hvíldar, einbeitingar og samvinnu á vinnustaðnum. Þér er velkomið að skoða þessar hugmyndir hér!
Nýtískulegt & stílhreint

Nýtískulegt & stílhreint

Greinilega aðskilin svæði á öllum vinnustaðnum – með svörtum, eikar- og jarðlitum.
Litríkt & áræðið

Litríkt & áræðið

Líflegt og hlýlegt umhverfi sem hvetur til samveru – með blöndu af eik og hvítum húsgögnum.
Bjart og ferskt

Bjart og ferskt

Timalaust umhverfi þar sem samvinnan er íí fyrirrúmi – með hvítum og bláum húsgögnum.
Norrænt & friðsælt

Norrænt & friðsælt

Friðsælt umhverfi með möguleika á fjölbreytni og sveigjanleika, í skandinavískum tónum.
Einfalt & glæsilegt

Einfalt & glæsilegt

Áhersla á afskermun og hljóðlátt umhverfi – í svörtum, grænum og gráum litum.

Skoðaðu hugmyndir þar sem litir og notagildi mætast

Það getur verið mikil áskorun að innrétta heila skrifstofu. Þess vegna höfum við valið vörur úr vöruúrvalinu okkar, flokkað þær niður í fallegar litasamsetningar og sameinað þær í ákveðnu umhverfi – þannig að þú eigir auðveldara með að sjá möguleikana sem húsgögnin bjóða upp á. Kannski færðu innblástur fyrir fundarherbergið? Eða finnur stíl sem passar fullkomlega fyrir fyrirtækið! Í þessum hugmyndum færðu ráðleggingar um allt frá vali á litum til þess hvernig þú getur hugsað um hönnun skrifstofunnar

Fáðu hjálp frá innanhússhönnunarsérfræðingum okkar!

Vantar þig aðstoð við  að innrétta skrifstofuna? Innanhússhönnuðir okkar munu fúslega hjálpa þér að finna bestu lausnina útfrá þínum þörfum.

Ekkert verkefni er of stórt eða lítið!