Norrænt og friðsælt – skandinavískur stíll fyrir sveigjanlegan vinnustað

Hér má sjá hugmynd að friðsælli skrifstofu með norrænt yfirbragð þar sem húgögn í birki-, hvítum og gráum litum skapa samræmt og afkastamikið vinnuumhverfi. Hér geturðu séð nokkar leiðir til að innrétta skrifstofuna með fjölbreytni og sveigjanleika í huga, þar sem tekið er tillit til þess hvernig fólk hreyfir sig á skrifstofunni.