Bjart og ferskt – opið rými með róandi áhrif

Hér má sjá hugmynd að skrifstofu sem er björt og fersk, með húsgögnum sem eru í hvítum lit með bláum tónum. Hér sameinast opið skrifstofurými og litir sem saman skapa næði og stuðla að góðum anda á vinnustaðnum.