Mynd af vöru

Fast hjól

125x40 mm, 250 kg, heilgúmmíhjól

Vörunr.: 30545
 • Góðir höggdeyfi eiginleikar
 • Mjög eftirgefanlegt heilgúmmíhjól
 • Skilur ekki eftir för
Sérstaklega teygjanleg hjól úr gegnheilu gúmmíi sem henta fyrir búnað í vöruhúsum eða á verkstæðum. Hjólin markera ekki, hafa mikið burðarþol og renna hljóðlega og þýðlega á rúllulegum. Þú getur valið um föst hjól eða snúningshjól, með eða án hemla.
Tegund hjóla
5.120
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Gúmmíhjól með burðarplötu fyrir þungan farm á verkstæðum og vöruhúsum, til dæmis. Gúmmíið er mjög eftirgefanlegt og nær aftur fyrra formi eftir að hafa borið þungan farm. Hjólið smitar ekki og þar af leiðandi skilur það ekki eftir sig ljót för á gólfinu. Hjólið er slitsterkt og með góða höggdempun. Það er mjúkt og hljóðlátt og veitir lítið viðnám í samanburði við venjuleg gúmmíhjól. Hjólið er með 250 kg burðarþol. Miðjugatið er 105 x 75-80 mm í þvermál og það bætir við 150 mm í hæð. Þú getur valið um föst hjól eða snúningshjól, með eða án hemla.
Gúmmíhjól með burðarplötu fyrir þungan farm á verkstæðum og vöruhúsum, til dæmis. Gúmmíið er mjög eftirgefanlegt og nær aftur fyrra formi eftir að hafa borið þungan farm. Hjólið smitar ekki og þar af leiðandi skilur það ekki eftir sig ljót för á gólfinu. Hjólið er slitsterkt og með góða höggdempun. Það er mjúkt og hljóðlátt og veitir lítið viðnám í samanburði við venjuleg gúmmíhjól. Hjólið er með 250 kg burðarþol. Miðjugatið er 105 x 75-80 mm í þvermál og það bætir við 150 mm í hæð. Þú getur valið um föst hjól eða snúningshjól, með eða án hemla.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

 • Breidd:40 mm
 • Þvermál hjóla:125 mm
 • Heildarhæð hjóla + festiplötu:160 mm
 • Hámarksþyngd:250 kg
 • Tegund hjóla:Föst hjól
 • Tegund legu:Rúllulegur
 • Hjól:Teygjanletgúmmí
 • Stærð gats:105x75-80 mm
 • Þyngd:1,2 kg