Pakki

Fundarborð Various og 4 Attend kollar

Beige

Vörunr.: 103191
  • Hentar fjölbreyttum aðstæðum
  • Slitsterk og traust húsgögn
  • Staflanlegir kollar
Nýtískulegt húsgagnasett með borði og stólum hönnuðum innanhúss hjá AJ. Settið er tilvalið fyrir bæði lítil fundarherbergi og mötuneyti og samanstendur af fjórum kollum með lítillega hallandi sæti, sem stuðla að vinnuvistvænni líkamsstöðu, og stílhreinu borði með slitsterka plötu úr viðarlíki.
Litur: Beige
162.110
Með VSK

Vörulýsing

Bæði stólarnir og borðið í þessu setti eru hönnuð af innanhússhönnuðum AJ. Húsgögn sem bjóða upp á aðeins meira, þegar kemur að bæði formi og notagildi. Hæð borðsins og stólanna gerir mögulegt að sitja eða standa við borðið sem er mjög hentugt og býður upp á mikinn sveigjanleika. Þetta er fullkomið húsgagnasett fyrir minni fundarherbergi og mötuneyti.

VARIOUS er traust og stílhreint borð með sterkbyggða stálgrind. Borðplatan er gerð úr slitsterku viðarlíki sem er varið gegn rispum, óhreinindum og vökva og er mjög auðvelt í þrifum. Þú getur auðveldlega strokið af þvi með rökum klút. Það nýtist líka vel við mismunandi aðstæður.

ATTEND er nettur, staflanlegur og miðlungshár kollur með lítillega hallandi setu, sem hvetur til betri og vinnuvistvænni líkamsstöðu. Sætið er bólstrað og klætt með áklæði með ESB umhverfismerktu efni sem gert er úr náttúrulegum textílefnum. Fótstallar á þremur hliðum stólanna auka þægindin og styðja við fótleggina og bakið.
Bæði stólarnir og borðið í þessu setti eru hönnuð af innanhússhönnuðum AJ. Húsgögn sem bjóða upp á aðeins meira, þegar kemur að bæði formi og notagildi. Hæð borðsins og stólanna gerir mögulegt að sitja eða standa við borðið sem er mjög hentugt og býður upp á mikinn sveigjanleika. Þetta er fullkomið húsgagnasett fyrir minni fundarherbergi og mötuneyti.

VARIOUS er traust og stílhreint borð með sterkbyggða stálgrind. Borðplatan er gerð úr slitsterku viðarlíki sem er varið gegn rispum, óhreinindum og vökva og er mjög auðvelt í þrifum. Þú getur auðveldlega strokið af þvi með rökum klút. Það nýtist líka vel við mismunandi aðstæður.

ATTEND er nettur, staflanlegur og miðlungshár kollur með lítillega hallandi setu, sem hvetur til betri og vinnuvistvænni líkamsstöðu. Sætið er bólstrað og klætt með áklæði með ESB umhverfismerktu efni sem gert er úr náttúrulegum textílefnum. Fótstallar á þremur hliðum stólanna auka þægindin og styðja við fótleggina og bakið.

Skjöl

Þessi pakki inniheldur