Pakki
Nýtt

Furniture set NOVUS + LANGFORD

1 table and 6 black/anthracite chairs

Vörunr.: 103401
  • Hagnýtur pakki með auðþrífanlegu borði og glæsilegum borðum.
  • Slitsterkt fundarborð með vörn gegn fingraförum
  • Hagnýtur T-rammi losar um pláss fyrir fæturna
Litur: Svartur/Steingrár
779.920
Með VSK
Húsgagnasett með rennilegu fundarborð og fundarstólum á hjólum. Stólarnir eru með arma og eru mjúkbólstraðir, sem gerir þá mjög þægilega. Rúnnaðar brúnir borðsins gera mjög þægilegt að sitja við það.

Vörulýsing

Ávalar og samstilltar útlínur þessara húsgagna gefa fundarherberginu bæði hagnýtt og stílhreint yfirbragð.

Fundarborðið er gert úr hágæða hráefnum. Borðplatan er gerð úr krossviði með yfirborð úr viðarlíki, sem er mjög slitsterkt efni og auðvelt í viðhaldi. Borðplatan er einnig með yfirborðslag sem verndar hana gegn fingraförum og blettum. Fundarborðið er með lítillega rúnnuð horn og sniðskornar brúnir sem gerir þægilegt að sitja við það.

Stólarnir eru fullkomin blanda af sterkri byggingu og nettri hönnun, sem gerir þá tilvalda fyrir daglega notkun. Bólstruð sessan gerir stólinn mjög þægilegan að sitja í til langs tíma og hjólin gera auðvelt að færa stólinn til eftir þörfum. Armarnir veita líka aukinn stuðning.
Ávalar og samstilltar útlínur þessara húsgagna gefa fundarherberginu bæði hagnýtt og stílhreint yfirbragð.

Fundarborðið er gert úr hágæða hráefnum. Borðplatan er gerð úr krossviði með yfirborð úr viðarlíki, sem er mjög slitsterkt efni og auðvelt í viðhaldi. Borðplatan er einnig með yfirborðslag sem verndar hana gegn fingraförum og blettum. Fundarborðið er með lítillega rúnnuð horn og sniðskornar brúnir sem gerir þægilegt að sitja við það.

Stólarnir eru fullkomin blanda af sterkri byggingu og nettri hönnun, sem gerir þá tilvalda fyrir daglega notkun. Bólstruð sessan gerir stólinn mjög þægilegan að sitja í til langs tíma og hjólin gera auðvelt að færa stólinn til eftir þörfum. Armarnir veita líka aukinn stuðning.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Þessi pakki inniheldur