Skrautlegar gerviplöntur

Skapaðu grænt og feskt andrúmsloft á vinnustaðnum með skrautlegum gerviplöntum, sem eru raunverulegar í útliti og eru fullkomnar fyrir skrifstofur, biðstofur, móttökurými, anddyri og aðra almenningsstaði. Það er einfalt og hagkvæmt að nota gerviplöntur til að lífga upp á skrifstofuna og skapa þægilegt andrúmsloft. Fyrir utan að vera viðhaldsfríar, eru gerviplöntur einnig lyktarlausar og valda ekki ofnæmi, sem gerir þær hentugar fyrir alla vinnustaði. Þar sem gerviplöntur fölna ekki halda þær náttúrulegu útliti sínu í mörg ár. En vissir þú að gerviplöntur bæta einnig afköstin? Rannsóknir hafa sýnt að plöntur sem notaðar eru innandyra, hvort sem þær eru gerviplöntur eða ekki, bæta lundarfar starfsfólksins og líðan og draga úr streitu.

Ekki láta þessa vöruflokka framhjá þér fara

SófarMóttakan og BiðstofanHillurSkáparAukahlutir fyrir skrifborð