Öryggishólf: lyklalás

Vörunr.: 13475
 • Styrkt innlagnarlúga
 • Með talna- eða lyklalás
 • Inniheldur söfnunarbakka
Öryggishólf með sérstyrktri innlagnarlúgu með vörn gegn innbroti og söfnunarbakka. Kemur með talnalás eða lyklalæsingu.
Lásategund
28.138
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Geymdu reyðufé og posakvittanir örugglega yfir opnunartíma í okkar mjóa, fyrirferðalitla öryggishólfi. Öryggishólfin eru auðveld í notkun og einfalt að koma fyrir á hverri kassastöð. Þau eru tilvalin til uppsetningar undir búðarborðum.
Öryggishólfin eru gerð úr 3 mm stálplötum. Innlagnarskúffan er með vörn gegn innbrotum og kemur í veg fyrir að óæskilegir aðilar reyni að fjarlægja innihald skápsins. Læsingin er tryggð með sterklegum læsingarbolta. Bakhlið hurðar er með falda krækju sem tryggir öryggi óháð hjörum hurðar. Söfnunarbakki er innifalinn til að auðvelda fljóta tæmingu í enda starfsdags.
Hólfin koma með annað hvort rafrænum talnalás með möguleikan á að seinka opnun (0-99 mínútur) eða mekanískan lyklalás.
Við mælum sterklega með að hólfið sé boltað niður í fasta einingu til að koma í veg fyrir að hólfinu sjálfu sé stolið. Göt til festinga eru ekki forboruð og ætti að gera þau á staðnum við ísetningu til að tryggja rétta staðsetningu.
Geymdu reyðufé og posakvittanir örugglega yfir opnunartíma í okkar mjóa, fyrirferðalitla öryggishólfi. Öryggishólfin eru auðveld í notkun og einfalt að koma fyrir á hverri kassastöð. Þau eru tilvalin til uppsetningar undir búðarborðum.
Öryggishólfin eru gerð úr 3 mm stálplötum. Innlagnarskúffan er með vörn gegn innbrotum og kemur í veg fyrir að óæskilegir aðilar reyni að fjarlægja innihald skápsins. Læsingin er tryggð með sterklegum læsingarbolta. Bakhlið hurðar er með falda krækju sem tryggir öryggi óháð hjörum hurðar. Söfnunarbakki er innifalinn til að auðvelda fljóta tæmingu í enda starfsdags.
Hólfin koma með annað hvort rafrænum talnalás með möguleikan á að seinka opnun (0-99 mínútur) eða mekanískan lyklalás.
Við mælum sterklega með að hólfið sé boltað niður í fasta einingu til að koma í veg fyrir að hólfinu sjálfu sé stolið. Göt til festinga eru ekki forboruð og ætti að gera þau á staðnum við ísetningu til að tryggja rétta staðsetningu.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

 • Hæð:300 mm
 • Breidd:120 mm
 • Dýpt:250 mm
 • Litur:Ljósgrár
 • Efni:Stál
 • Lásategund:Lykillæsing
 • Þyngd:7,6 kg
 • Samsetning:Samsett