Verkfæravagn

12 skúffur, rauður

Vörunr.: 23439
 • 600 kg burðargeta
 • Gúmmímotta á toppnum
 • 12 læsanlegar skúffur
Duftlakkaður verkfæravagn heldur verkstæðinu hreinu og snyrtilegu. Búinn tólf hagnýtum skúffum, sem eru læsanlegar til að tryggja öryggi verkfæranna. Vagninn er með mjúka gúmmímottu á vinnuyfirborðinu til að vernda bæði vagninn sjálfan verkfærin.
308.979
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Úbúðu verkstæðið þitt með hagkvæmum og sterkum verkfæravagni. Vagninn hjálpar þér að hafa röð og reglu á hlutunum og veitir þér skýrari yfirsýn yfir verkfærin þín. Hann er með tólf skúffur sem renna mjúklega og hljóðlega á kúlulegu brautum. Samlæsing læsir öllum skúffunum samtímis. Fáðu þér verkfærasett sem passa í skúffurnar á vagninum þínum. Veldu á milli mismunandi verkfærasetta sem henta þínum vinnuþörfum ( seld sér, sjá fylgihluta).
Verkfæravagninn er duftlakkaður í skærum rauðum lit. Duftlökkunin skapar einstaklega sterkt yfirborð. Toppurinn er klæddur með gúmmívörn sem ver viðkvæma vinnuhluti og gerir þér kleift að setja niður verkfæri án þess að skemma yfirborðið. Verkfæravagninn kemur með tveimur föstum hjólum og tveimur með bremsu. Hjólin tryggja að vagninn renni mjúklega og hljóðlega auk þess að vera meðfærilegur. Hámarks burðargeta er 600 kg.
Úbúðu verkstæðið þitt með hagkvæmum og sterkum verkfæravagni. Vagninn hjálpar þér að hafa röð og reglu á hlutunum og veitir þér skýrari yfirsýn yfir verkfærin þín. Hann er með tólf skúffur sem renna mjúklega og hljóðlega á kúlulegu brautum. Samlæsing læsir öllum skúffunum samtímis. Fáðu þér verkfærasett sem passa í skúffurnar á vagninum þínum. Veldu á milli mismunandi verkfærasetta sem henta þínum vinnuþörfum ( seld sér, sjá fylgihluta).
Verkfæravagninn er duftlakkaður í skærum rauðum lit. Duftlökkunin skapar einstaklega sterkt yfirborð. Toppurinn er klæddur með gúmmívörn sem ver viðkvæma vinnuhluti og gerir þér kleift að setja niður verkfæri án þess að skemma yfirborðið. Verkfæravagninn kemur með tveimur föstum hjólum og tveimur með bremsu. Hjólin tryggja að vagninn renni mjúklega og hljóðlega auk þess að vera meðfærilegur. Hámarks burðargeta er 600 kg.

Skjöl

Vörulýsing

 • Lengd:1045 mm
 • Hæð:960 mm
 • Breidd:460 mm
 • Stærð hleðslusvæðis (LxB):955x460 mm
 • Þvermál hjóla:100 mm
 • Litur:Rauður
 • Litakóði:Pantone 1805 C
 • Efni:Stál
 • Fjöldi skúffur:12
 • Hámarksþyngd:600 kg
 • Hámarksþyngd skúffa:70 kg
 • Hámarksþyngd útdregið:95 %
 • Hjól:Með bremsu
 • Tegund hjóla:2 föst hjól, 2 snúningshjól
 • Skúffubrautir:Kúlulegubraut
 • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
 • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:15 Min
 • Þyngd:103 kg
 • Samsetning:Ósamsett