Mynd af vöru

Alhliða sekkjatrilla hámark 250 kg

Vörunr.: 31199
  • Vinnuvistvænt handfang
  • Fellanlegur pallur
  • Heilgúmmíhjól
Sterk og sveigjanleg sekkjatrilla með vinnuvænu handfangi, samanbrjótanlegur palli og með heilgúmmíhjól.
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Sterk sekkjatrilla, hentug fyrir flutning á þungum hlutum, burðargeta 250 kg. Trillan er gerð úr sterku og endingargóðu duftlökkuðu stáli. Hún er búin endingargóðum samanbrjótanlegum palli.

Vinnuvistvænt handfangið gefur þægilegt grip og einfaldar notkun trillunar.

Trillan er búin tveimur pólýúretan heilgúmmíhjólum sem renna þægilega. Vegna breiddar hjólanna hentar trillan vel fyrir flest undirlag og brúnir.

Þetta er góð fjölnota trilla sem að auðveldar vinnudaginn.
Sterk sekkjatrilla, hentug fyrir flutning á þungum hlutum, burðargeta 250 kg. Trillan er gerð úr sterku og endingargóðu duftlökkuðu stáli. Hún er búin endingargóðum samanbrjótanlegum palli.

Vinnuvistvænt handfangið gefur þægilegt grip og einfaldar notkun trillunar.

Trillan er búin tveimur pólýúretan heilgúmmíhjólum sem renna þægilega. Vegna breiddar hjólanna hentar trillan vel fyrir flest undirlag og brúnir.

Þetta er góð fjölnota trilla sem að auðveldar vinnudaginn.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • 390 mm
  • 1320 mm
  • 420 mm
  • 480x360 mm
  • 260 mm
  • Gulur
  • Stál
  • 250 kg
  • Polyurethan
  • 14 kg