Útdraganlegur hleðslurampur

270 kg/parið, 1500x200x50 mm

Vörunr.: 22169
 • Hámarks burðargeta 270 kg
 • Framlengjanlegur
 • Stamt, rifflað yfirborð
Sundurdraganlegur aðgengisrampur sem má stilla í þá lengd sem óskað er. Tilvalinn til að flytja búnað eða litlar vélar, að hámarki 270 kg, af einum hæðarfleti yfir á annan. Rampurinn er með stamt, rifflað yfirborð og sveigða efri brún.
Stillanleg lengd (mm)
54.361
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Sterkbyggður hleðslurampur úr áli, sem er sundurdraganlegur og því mjög sveigjanlegur. Mjög hentugur kostur þegar þú þarft öruggan aðgengisrampa sem nota á mismunandi stöðum þar sem munur er á gólfhæð. Hann er léttur í byggingu sem gerir þér auðvelt að hengja rampann á tengivagna eða vörupalla. Rampurinn ber að hámarki 270 kg. Þú getur stillt fjarlægðina milli rampanna tveggja í hvaða breidd sem er.

Rampurinn er með rifflað yfirborð sem gefur gott grip og með sveigðan enda sem tryggir að rampurinn liggur þétt upp að bílpalli eða vörupalli.
Sterkbyggður hleðslurampur úr áli, sem er sundurdraganlegur og því mjög sveigjanlegur. Mjög hentugur kostur þegar þú þarft öruggan aðgengisrampa sem nota á mismunandi stöðum þar sem munur er á gólfhæð. Hann er léttur í byggingu sem gerir þér auðvelt að hengja rampann á tengivagna eða vörupalla. Rampurinn ber að hámarki 270 kg. Þú getur stillt fjarlægðina milli rampanna tveggja í hvaða breidd sem er.

Rampurinn er með rifflað yfirborð sem gefur gott grip og með sveigðan enda sem tryggir að rampurinn liggur þétt upp að bílpalli eða vörupalli.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

 • Lengd:1500 mm
 • Hæð:50 mm
 • Breidd:200 mm
 • Stillanleg lengd:890-1500 mm
 • Breidd að innan:155 mm
 • Efni:Ál
 • Hámarksþyngd:205 kg
 • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
 • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:5 Min
 • Þyngd:8,5 kg