Hjólbörur: 260 L

Vörunr.: 26342
  • Rúmar 210/260 L (sléttar/kúfaðar)
  • Létt plastfata
  • Tvö hjól veita stöðugleika
Hjólbörur með plastfötu og háar brúnir, gerðar til að flytja mikið magn. Með viðarhandfang og tvö hjól sem gera hana stöðugri. Plastfatan gerir hjólbörurnar léttar í meðförum en þær þola líka notkun utandyra í slæmu veðri án þess að ryðga.
78.589
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þessar sterkbyggður hjólbörur eru með stóra plastfötu ogn henta vel til að flytja mikið magn af léttum hráefnum. Plastfatan gerir hjólbörurnar léttar svo það er auðveldara að ýta þeim áfram og gerir að verkum að þær ryðga ekki. Hjólbörurnar rúma 210 lítra eða 260 lítra ef þær eru kúfaðar. Háar brúnirnar gera auðvelt að fylla börurnar og koma í veg fyrir að innihaldið falli úr þeim.

Hjólbörurnar eru með tvö loftfyllt hjól sem gefa þeim hámarks stöðugleika og jafnvægi. Það hjálpar notandanum að finna vinnuvistvænni vinnustellingu.

Þar sem handföngin eru gerð úr viði eru þau hlý og þægileg viðkomu. Hjólbörurnar eru með galvaníseraða grind.
Þessar sterkbyggður hjólbörur eru með stóra plastfötu ogn henta vel til að flytja mikið magn af léttum hráefnum. Plastfatan gerir hjólbörurnar léttar svo það er auðveldara að ýta þeim áfram og gerir að verkum að þær ryðga ekki. Hjólbörurnar rúma 210 lítra eða 260 lítra ef þær eru kúfaðar. Háar brúnirnar gera auðvelt að fylla börurnar og koma í veg fyrir að innihaldið falli úr þeim.

Hjólbörurnar eru með tvö loftfyllt hjól sem gefa þeim hámarks stöðugleika og jafnvægi. Það hjálpar notandanum að finna vinnuvistvænni vinnustellingu.

Þar sem handföngin eru gerð úr viði eru þau hlý og þægileg viðkomu. Hjólbörurnar eru með galvaníseraða grind.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:1600 mm
  • Hæð:870 mm
  • Breidd:900 mm
  • Rúmmál:210 L
  • Stærð hleðslusvæðis (LxB):1090x900 mm
  • Þvermál hjóla:400 mm
  • Litur:Grænn
  • Efni:Plast
  • Efni fætur:Galvaníserað
  • Fjöldi föst hjól:2
  • Hámarksþyngd:175 kg
  • Tegund hjóla:Föst hjól
  • Tegund legu:Rúllulegur
  • Hjól:Loftfyllt gúmmí
  • Þyngd:20,8 kg
  • Samsetning:Samsett