Bögglagrind MARCH

2 hurðir, 720x800x1800 mm

Vörunr.: 24472
 • Grunnútgáfa fyrir flutninga á kössum ofl.
 • Hjólin gera auðvelt að færa hana til
 • Tvö hlið auðvelda hleðslu
Bögglagrind með fjórar hliðar úr vírneti og tvö hlið á annarri langhliðinni. Hana má nota til að flytja ýmis konar vörur og pakka, til dæmis..
90.988
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þessi fjölhæfa og öfluga bögglagrind er tilvalin fyrir flutninga á pökkum, kössum og öðrum varningi.

Hún er búin til úr rafgalvaníseruðu stáli. Grindin er með fjórar hliiðar og tvö hlið á annarri hliðinni sem veita auðvelt aðgengi að vörunum. Bættu við aukahillu ef þig vantar meira geymslupláss. Hillur eru seldar sem aukabúnaður.

Bögglagrindin er búin tveimur snúningshjólum og tveimur föstum nælonhjólum. Nælonhjólin eru með mikið burðarþol og mikla endingargetu og þau eru með mikið þol gegn vatni, smurefnum, lífrænum leysiefnum og bösum.
Þessi fjölhæfa og öfluga bögglagrind er tilvalin fyrir flutninga á pökkum, kössum og öðrum varningi.

Hún er búin til úr rafgalvaníseruðu stáli. Grindin er með fjórar hliiðar og tvö hlið á annarri hliðinni sem veita auðvelt aðgengi að vörunum. Bættu við aukahillu ef þig vantar meira geymslupláss. Hillur eru seldar sem aukabúnaður.

Bögglagrindin er búin tveimur snúningshjólum og tveimur föstum nælonhjólum. Nælonhjólin eru með mikið burðarþol og mikla endingargetu og þau eru með mikið þol gegn vatni, smurefnum, lífrænum leysiefnum og bösum.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

 • Lengd:720 mm
 • Hæð:1800 mm
 • Breidd:800 mm
 • Hæð að innan:1640 mm
 • Breidd að innan:740 mm
 • Lengd að innan:660 mm
 • Netstærð:105x350 mm
 • Þvermál hjóla:100 mm
 • Efni:Zink húðaður
 • Hámarksþyngd:400 kg
 • Hjól:Án bremsu
 • Tegund hjóla:2 föst hjól, 2 snúningshjól
 • Hjól:Nælon
 • Þyngd:38,62 kg
 • Samsetning:Ósamsett