Nýtt

Bögglagrind MARCH

2 hliðar, 720x800x1800 mm

Vörunr.: 24471
 • Grunnútgáfa fyrir flutninga á kössum ofl.
 • Hjólin gera auðvelt að færa hana til
 • Sterkbyggð grind með traust hjól

Vörulýsing

Sterkbyggð bögglagrind með tvær hliðar. Kjörin til að flytja margs konar vörur og pakka. Ýmis konar aukabúnaður er í boði, þar á meðal öryggisband sem kemur í veg fyrir að vörurnar detti út úr grindinni.
Þessi fjölhæfa og öfluga bögglagrind er tilvalin fyrir flutninga á pökkum, kössum og öðrum varningi.

Hún er gerð úr rafgalvaníseruðu stáli. Bögglagrindin er með tvær háar hliðagrindur og er opin á stutthliðunum, sem gerir auðveldara að hlaða hana vörum og afferma. Bættu við teygjanlegu öryggisbandi eða krossviðarhillu til að halda vörunum á sínum stað.

Grindin er með tvö föst hjól og tvö snúningshjól úr næloni. Nælonhjólin eru með mikið burðarþol og mikla endingargetu og þau eru með mikið þol gegn vatni, smurefnum, lífrænum leysiefnum og bösum.
Þessi fjölhæfa og öfluga bögglagrind er tilvalin fyrir flutninga á pökkum, kössum og öðrum varningi.

Hún er gerð úr rafgalvaníseruðu stáli. Bögglagrindin er með tvær háar hliðagrindur og er opin á stutthliðunum, sem gerir auðveldara að hlaða hana vörum og afferma. Bættu við teygjanlegu öryggisbandi eða krossviðarhillu til að halda vörunum á sínum stað.

Grindin er með tvö föst hjól og tvö snúningshjól úr næloni. Nælonhjólin eru með mikið burðarþol og mikla endingargetu og þau eru með mikið þol gegn vatni, smurefnum, lífrænum leysiefnum og bösum.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

 • Lengd:720 mm
 • Hæð:1800 mm
 • Breidd:800 mm
 • Hæð að innan:1640 mm
 • Breidd að innan:800 mm
 • Lengd að innan:660 mm
 • Netstærð:105x350 mm
 • Þvermál hjóla:100 mm
 • Efni:Zink húðaður
 • Hámarksþyngd:400 kg
 • Hjól:Án bremsu
 • Tegund hjóla:2 föst hjól, 2 snúningshjól
 • Hjól:Nælon
 • Þyngd:25,25 kg
 • Samsetning:Ósamsett