Nýtt

Fullbúinn bakkavagn TRAM/AJ EURO

Með 8 bakka

Vörunr.: 254739
  • Hagnýt og færanleg geymsla
  • Bakkar vottaðir fyrir matvælageymslu
  • Má nota í bæði iðnfyrirtækjum og verkstæðum
Fjöldi bakka
168.340
Með VSK
7 ára ábyrgð
Bakkavagn gerður rafgalvaníseruðum stálrörum: Hagnýt geymslulausn. Bakkavagninum fylgja höggþolnir og matvælavottaðir bakkar sem passa vel við færibönd.

Vörulýsing

Þessi sterkbyggði bakkavagn á hjólum býður upp á færanlega geymslulausn. Bakkavagninn er tilvalinn fyrir bæði framleiðslu- og pökkunarstaði en einnig sem alhliða geymsla inn á verkstæðum og í bílskúrum.

Bakkavagninn er gerður úr rafgalvaníseruðum stálrörum. Hann er einfaldur í byggingu en jafnframt traustur og endingargóður. Vagninn er með fjögur snúningshjól og því auðvelt að færa hann til og frá. Hann býður upp á auðvelda leið til að einfalda vinnuferlið.

Plastbakkarnir eru matvælavottaðir og staflanlegir. Þeir eru gerðir úr endurvinnanlegu UV- þolnu pólýprópýlen, þola hitastig frá -40˚C til +90˚C og þola flest kemísk efni. Þar sem bakkarnir eru léttir er auðvelt að meðhöndla, lyfta og bera þá. Þeir henta vel til notkunar á færiböndum og eru að auki staflanlegir þannig að þeir taka lítið pláss í geymslu.
Þessi sterkbyggði bakkavagn á hjólum býður upp á færanlega geymslulausn. Bakkavagninn er tilvalinn fyrir bæði framleiðslu- og pökkunarstaði en einnig sem alhliða geymsla inn á verkstæðum og í bílskúrum.

Bakkavagninn er gerður úr rafgalvaníseruðum stálrörum. Hann er einfaldur í byggingu en jafnframt traustur og endingargóður. Vagninn er með fjögur snúningshjól og því auðvelt að færa hann til og frá. Hann býður upp á auðvelda leið til að einfalda vinnuferlið.

Plastbakkarnir eru matvælavottaðir og staflanlegir. Þeir eru gerðir úr endurvinnanlegu UV- þolnu pólýprópýlen, þola hitastig frá -40˚C til +90˚C og þola flest kemísk efni. Þar sem bakkarnir eru léttir er auðvelt að meðhöndla, lyfta og bera þá. Þeir henta vel til notkunar á færiböndum og eru að auki staflanlegir þannig að þeir taka lítið pláss í geymslu.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:590 mm
  • Hæð:1880 mm
  • Breidd:460 mm
  • Bakkar:Með plastbökkum
  • Efni:Zink húðaður
  • Litur:Silfurlitaður
  • Litur bakkar:Grár
  • Efni bakkar:100% Pólýprópýlen
  • Fjöldi bakka:8
  • Hjól:Án bremsu
  • Tegund hjóla:4 snúningshjól
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:20 Min
  • Þyngd:32,3 kg
  • Samsetning:Ósamsett