Bakkavagn

3 hillur, 4 bakkar

Vörunr.: 203121
  • Auðvelt aðgengi
  • Höggþolnir bakkar
  • Hallanlegar hillur
Bakkavagn með sterkbyggða plastbakka. Hægt er að halla tveim efri hillunum. Vagninn er með fjögur snúningshjól, þar af tvö með bremsur.
97.511
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Hagnýt og færanleg geymslulausn sem hjálpar þér að einfalda og hagræða vinnunni. Þessi sterki bakkavagn er gerður úr sterku stáli sem þolir erfiðar aðstæður. Hann er með fjögur snúningshjól úr gúmmí svo auðvelt er að færa hann til. Tvö hjólanna eru með bremsur svo vagninn haldist stöðugur meðan verið er að hlaða hann eða afhlaða. Hillurnar þrjár eru með upphleyptar brúnir svo bakkarnir renni ekki fram af þeim. Hægt er að halla tveimur efri hillunum svo það er auðvelt að fylla þær eða tæma. Plastbakkarnir eru í mismunandi stærðum og eru sélega endingargóðir. Þeir þola mikla notkun í iðnaði sem krefst þess að þeir hafi mikð burðarþol og séu höggþolnir. Bakkarnir eru í passa við EURO vörubretti og hægt er að stafla þeim upp burtséð frá stærð þeirra. Þeir eru gerðir úr endurvinnanlegu pólýprópýlen og HDPE. Allir bakkarnir þola útfjólubláa geisla, eru höggþolnir og vottaðir fyrir matvælageymslu sem gerir þá fullkominn valkost fyrir flesta vinnustaði. Þeir verjast vel gegn flestum kemískum efnum og þola hitabreytingar frá -40°C til +90°C. Það er auðvelt að halda bökkunum hreinum. Flatar hliðarnar og sléttur botninn gera þá hentuga fyrir færibönd. Tveir minni bakkarnir eru með brúnir sem nota má sem handföng og tveir stærri bakkarnir eru með handföng á styttri hliðunum.
Hagnýt og færanleg geymslulausn sem hjálpar þér að einfalda og hagræða vinnunni. Þessi sterki bakkavagn er gerður úr sterku stáli sem þolir erfiðar aðstæður. Hann er með fjögur snúningshjól úr gúmmí svo auðvelt er að færa hann til. Tvö hjólanna eru með bremsur svo vagninn haldist stöðugur meðan verið er að hlaða hann eða afhlaða. Hillurnar þrjár eru með upphleyptar brúnir svo bakkarnir renni ekki fram af þeim. Hægt er að halla tveimur efri hillunum svo það er auðvelt að fylla þær eða tæma. Plastbakkarnir eru í mismunandi stærðum og eru sélega endingargóðir. Þeir þola mikla notkun í iðnaði sem krefst þess að þeir hafi mikð burðarþol og séu höggþolnir. Bakkarnir eru í passa við EURO vörubretti og hægt er að stafla þeim upp burtséð frá stærð þeirra. Þeir eru gerðir úr endurvinnanlegu pólýprópýlen og HDPE. Allir bakkarnir þola útfjólubláa geisla, eru höggþolnir og vottaðir fyrir matvælageymslu sem gerir þá fullkominn valkost fyrir flesta vinnustaði. Þeir verjast vel gegn flestum kemískum efnum og þola hitabreytingar frá -40°C til +90°C. Það er auðvelt að halda bökkunum hreinum. Flatar hliðarnar og sléttur botninn gera þá hentuga fyrir færibönd. Tveir minni bakkarnir eru með brúnir sem nota má sem handföng og tveir stærri bakkarnir eru með handföng á styttri hliðunum.

Skjöl

Vörulýsing

  • Hæð:1280 mm
  • Breidd:700 mm
  • Dýpt:450 mm
  • Litur:Ljósgrár
  • Litakóði:RAL 7035
  • Efni:Stál
  • Litur bakkar:Grár
  • Fjöldi bakka:4
  • Fjöldi hillna:3
  • Hámarksþyngd hillu:50 kg
  • Bakkar:Með plastbökkum
  • Þyngd:24,15 kg
  • Samsetning:Ósamsett