Mynd af vöru

Geymsluskápur SHIFT með bökkum

1900x1150x635 mm, 20 bakkar

Vörunr.: 20610
  • Auðveldar tínslu pantana
  • Mikið geymslupláss
  • Færanlegar hillur
Skápur sem auðvelt er að færa til með brettatjakk. Þessum málmskáp fylgja færanlegar hillur, stórir Euro kassar og smáhlutabakkar. Skápurinn er með læsanlegt handfang.
Stærð kassa
Fjöldi bakka
214.870
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Stór og sterkur, heilsoðinn stálskápur. Grindin og hurðirnar eru bláar og duftlakkaðar sem gefur þeim sérlega endingargóða og slitsterka áferð. Geymsluskápurinn hentar vel fyrir verkstæði, verksmiðjur og aðrar erfiðar aðstæður sem krefjast mikillar endingargetu.

Hugvitsamlegar og sveigjanlegar innréttingar bjóða upp á mikið geymslupláss og hjálpa þér að setja upp vel skipulagða og aðgengilega geymslu fyrir verkfæri og ýmsa smáhluti. Þær hjálpa þér að auka skilvirkni og gera auðvelt og fljótlegt að finna það sem þig vantar. Skápurinn er með færanlega undirstöðu og hólf fyrir lyftaragaffla þannig að auðvelt er að færa hann til með brettatjakk. Hurðirnar eru læsanlegar með þriggja punkta lás (tveir lyklar innifaldir). Hillurnar eru stillanlegar með 30 mm millibili. Hver hilla er með 100 kg hámarks burðargetu miðað við jafndreift álag.

Eurobakkarnir eru gerðir fyrir þungaflutninga, t.d. á verkstæðum þar sem er mikið álag og gerðar miklar kröfur um höggþol. Bakkarnir eru gerðir til að passa við EUR bretti. Þeir eru staflanlegir og með góð handföng á styttri hliðunum. Euro bakkarnir þola útfjólubláa geisla, eru höggþolnir, þrifalegir og vottaðir fyrir matvæli. Þeir þola flest efni og hitastig á milli -40°C og +90°C. Gerðir úr endurvinnanlegu pólýprópýlen og HD pólýetýlen. Bakkarnir eru sléttir að neðan og að innan sem gerir auðvelt að halda þeim hreinum.
Smáhlutabakkarnir eru gerðir úr pólýprópýlen. Þeir eru tilvaldir sem góð og vel skipulögð geymsla fyrir skrúfur, nagla, og aðra smáhluti. Þeir eru staflanlegir og opinn framendinn gerir að verkum að hægt er að hafa yfirsýn og aðgengi að innihaldinu, jafnvel þegar bökkunum er staflað upp. Traust handföng, að framan og aftan, gera auðvelt að draga þá út eða bera þá. Miðahólfin að framan gera auðvelt að merkja smáhlutabakkana með innihaldi þeirra.
Stór og sterkur, heilsoðinn stálskápur. Grindin og hurðirnar eru bláar og duftlakkaðar sem gefur þeim sérlega endingargóða og slitsterka áferð. Geymsluskápurinn hentar vel fyrir verkstæði, verksmiðjur og aðrar erfiðar aðstæður sem krefjast mikillar endingargetu.

Hugvitsamlegar og sveigjanlegar innréttingar bjóða upp á mikið geymslupláss og hjálpa þér að setja upp vel skipulagða og aðgengilega geymslu fyrir verkfæri og ýmsa smáhluti. Þær hjálpa þér að auka skilvirkni og gera auðvelt og fljótlegt að finna það sem þig vantar. Skápurinn er með færanlega undirstöðu og hólf fyrir lyftaragaffla þannig að auðvelt er að færa hann til með brettatjakk. Hurðirnar eru læsanlegar með þriggja punkta lás (tveir lyklar innifaldir). Hillurnar eru stillanlegar með 30 mm millibili. Hver hilla er með 100 kg hámarks burðargetu miðað við jafndreift álag.

Eurobakkarnir eru gerðir fyrir þungaflutninga, t.d. á verkstæðum þar sem er mikið álag og gerðar miklar kröfur um höggþol. Bakkarnir eru gerðir til að passa við EUR bretti. Þeir eru staflanlegir og með góð handföng á styttri hliðunum. Euro bakkarnir þola útfjólubláa geisla, eru höggþolnir, þrifalegir og vottaðir fyrir matvæli. Þeir þola flest efni og hitastig á milli -40°C og +90°C. Gerðir úr endurvinnanlegu pólýprópýlen og HD pólýetýlen. Bakkarnir eru sléttir að neðan og að innan sem gerir auðvelt að halda þeim hreinum.
Smáhlutabakkarnir eru gerðir úr pólýprópýlen. Þeir eru tilvaldir sem góð og vel skipulögð geymsla fyrir skrúfur, nagla, og aðra smáhluti. Þeir eru staflanlegir og opinn framendinn gerir að verkum að hægt er að hafa yfirsýn og aðgengi að innihaldinu, jafnvel þegar bökkunum er staflað upp. Traust handföng, að framan og aftan, gera auðvelt að draga þá út eða bera þá. Miðahólfin að framan gera auðvelt að merkja smáhlutabakkana með innihaldi þeirra.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Hæð:1900 mm
  • Breidd:1150 mm
  • Dýpt:635 mm
  • Þykkt stálplötu hurð:0,8 mm
  • Þykkt stálplötu body:0,7 mm
  • Lásategund:Lykillæsing
  • Stærð kassa:12 stk 600x400x270 mm + 8 stk 500x180x95 mm
  • Litur skápur:Blár
  • Litakóði skápur:RAL 5005
  • Efni skápur:Stál
  • Litur bakkar:Grár
  • Efni bakkar:Pólýprópýlen
  • Fjöldi bakka:20
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:20 Min
  • Þyngd:148,88 kg
  • Samsetning:Samsett
  • Samþykktir:EN 14074:2004, EN 14073-2:2004, EN 14073-3:2004, EN 16121:2013+A1:2017