Mynd af vöru

Geymsluskápur með 60 bökkum

1900x1000x400 mm

Vörunr.: 22160
 • Læsanlegur
 • Gefur góða yfirsýn
 • Fyrirferðalítil og skilvirk geymsla
Skápur með 60 plastbökkum, færanlegum hillum og tvöföldum hurðum sem hægt er að læsa.
157.305
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þessi fullbúni geymsluskápur býður upp á sveigjanlegt geymsluúrræði fyrir flestar aðstæður. Með færanlegum hillum og 60 plastbökkum er auðvelt að hafa reglu á hlutum á vinnustaðnum.

Plastbakkarnir gera auðveldara að flokka skrúfur, nagla, varahluti og aðra smáhluti svo að þú finnir fljótt og auðveldlega það sem að þú leitar að. Bakkarnir eru gerðir úr endurunnu pólýprópýlen, sem er mjög endingargott og þolir mikla notkun. Efnið þolir sýrur, vélaolíur og flest kemísk efni.

Skápurinn er búinn til úr endingargóðu stáli. Ramminn og hillurnar eru duftlakkaðar í hvítu. Hurðirnar eru duftlakkaðar bláar. Duftlökkunin gefur þeim hart og endingargott yfirborð. Hægt er að koma hillunum 11 fyrir í hvaða hæð sem er innan í skápnum og færa þær upp eða niður ef þess þarf. Hver hilla er með 50 kg hámarks burðarþol í jafndreifðu álagi.

Skápurinn er með tvær hurðir sem hægt er að læsa og koma þannig í veg fyrir aðgang í óleyfi. Hann er með stillanlega fætur og getur því staðið stöðugur á ójöfnu gólfi. Lokaður geymsluskápur ver innihaldið í rykugu umhverfi.
Þessi fullbúni geymsluskápur býður upp á sveigjanlegt geymsluúrræði fyrir flestar aðstæður. Með færanlegum hillum og 60 plastbökkum er auðvelt að hafa reglu á hlutum á vinnustaðnum.

Plastbakkarnir gera auðveldara að flokka skrúfur, nagla, varahluti og aðra smáhluti svo að þú finnir fljótt og auðveldlega það sem að þú leitar að. Bakkarnir eru gerðir úr endurunnu pólýprópýlen, sem er mjög endingargott og þolir mikla notkun. Efnið þolir sýrur, vélaolíur og flest kemísk efni.

Skápurinn er búinn til úr endingargóðu stáli. Ramminn og hillurnar eru duftlakkaðar í hvítu. Hurðirnar eru duftlakkaðar bláar. Duftlökkunin gefur þeim hart og endingargott yfirborð. Hægt er að koma hillunum 11 fyrir í hvaða hæð sem er innan í skápnum og færa þær upp eða niður ef þess þarf. Hver hilla er með 50 kg hámarks burðarþol í jafndreifðu álagi.

Skápurinn er með tvær hurðir sem hægt er að læsa og koma þannig í veg fyrir aðgang í óleyfi. Hann er með stillanlega fætur og getur því staðið stöðugur á ójöfnu gólfi. Lokaður geymsluskápur ver innihaldið í rykugu umhverfi.

Skjöl

Vörulýsing

 • Hæð:1900 mm
 • Breidd:1000 mm
 • Dýpt:400 mm
 • Þykkt stálplötu hurð:0,8 mm
 • Þykkt stálplötu body:0,7 mm
 • Stærð kassa:300x188x80 mm
 • Litur skápur:Hvítt/blátt
 • Efni skápur:Stál
 • Litur bakkar:Blár
 • Efni bakkar:Pólýprópýlen
 • Fjöldi bakka:60
 • Hámarksþyngd hillu:50 kg
 • Þyngd:109,01 kg
 • Samsetning:Ósamsett
 • Samþykktir:EN 14074:2004, EN 14073-2:2004, EN 14073-3:2004, EN 16121:2013+A1:2017