Körfuvagn, króm
Vörunúmer
25280
33.862
Verð með VSK
- Hámarks burðargeta 60 kg
- Pláss fyrir tvær körfur
- Hentar vel fyrir verslanir
Körfuvagn fyrir tvær körfur. Körfur eru seldar sér.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Þægileg og einföld í notkun, virkar vel fyrir bæði skrifstofuna og smærri verslun. Vagninn er með pláss fyrir tvær körfur og er því einföld til geymslu án þess að taka of mikið pláss. Körfuvagn er góður fyrir kúnna sem eiga erfitt með að halda á körfum við innkaup, einnig hægt að nýta við samantekt eða almennt til að flytja smærri hluti á milli innan vinnustaðarins. Útbúinn snúningshjólum. Körfuvagninn er með 60 kg hámarks burðarþol. Körfurnar eru seldar sér sem aukahlutur og er fáanlegar í mörgum litum.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Lengd: | 540 mm |
Hæð: | 990 mm |
Breidd: | 460 mm |
Hámarksþyngd: | 60 kg |
Litur: | Króm |
Tegund hjóla: | 4 s núningshjól |
Hjól: | Án bremsu |
Þvermál hjóla: | 100 mm |
Dekkjamunstur: | Heilgúmmí |
Staflanlegur: | Já |
Fjöldi hillutegund: | 2 |
Þyngd: | 10,65 kg |
Samsetning: | Samsett |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira