Geymsluskápur, eldtefjandi einangrun, 2010x1000x450 mm
Dýpt:
Veldu Dýpt!
Velja...
450
mm
600
mm
Frá
250.141
Verð með VSK
- Sérstaklega styrktur
- Læsanlegur
- Eldprófaður
Læsanlegur geymsluskápur með eldtefjandi einangrun (ISO 1182) á milli tvöfaldra stálplatna í hurð, hliðum, þaki og botni. Sérstaklega styrkt hurð.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Fylgihlutir
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Þol skápsins gegn eldi utan hans hefur verið prófað af SP Tæknirannsóknarstofnun Svíþjóðar. Hann er með eldtefjandi einangrun (einangrunarefni samkvæmt Evrópustaðli A1) á milli tvöfaldra stálplatna í hurð, hliðum, þaki og botni. Allur skápurinn er lakkaður með eldtefjandi duftlakki. Skápurinn er hentar vel til að geyma hluti eins og ýmis tæki, skjöl og fleira í skólum, sjúkrahúsum, skrifstofum og iðnaðarumhverfi. Hann má líka nota til að tefja útbreiðslu elds í viðkvæmu umhverfi.
Skápurinn er búinn espagnolette læsingakerfi og lás með tveimur lyklum. Skápurinn er með sérstaklega styrktar lamir og tengipunkta espagnolette læsingarinnar. Handföngin eru með rofpunkt sem verndar skápinn og inniheld hans gegn skemmdum. Skápurinn er með fimm færanlegar hillur sem auðvelda þér að laga skápinn að þínum þörfum. Þú getur bætt við bæði venjulegum og útdraganlegum hillum til að fullnýta geymsluna. Það er líka hægt að bæta útdraganlegum hillum fyrir hengimöppur við grunnútgáfu skápsins.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Hæð: | 2095 mm |
Breidd: | 1000 mm |
Dýpt: | 450 mm , 600 mm |
Hámarksþyngd hillutegund: | 80 kg |
Breidd að innan: | 925 mm |
Dýpt að innan: | 410 mm , 560 mm |
Litur: | Hvítur |
Efni: | Stál |
Þyngd: | 125 kg , 145 kg |
Samsetning: | Samsett |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira
Sjá meira