Pakki
Mynd af vöru

Útihúsgagnasett PIAZZA + CAPRI

1 ferkantað borð + 2 gráir stólar

Vörunr.: 131182
  • Nýtískuleg hönnun
  • Staflanlegir stólar
  • Fullkomið fyrir útisvæði
Lítið húsgagnasett sem er aðlaðandi í útliti, auðvelt í þrifum og hentar vel til notkunar utandyra. Stólarnir eru staflanlegir, léttir og með innbyggða arma. Borðplatan er ferhyrnd og gerð úr slitsterku og stílhreinu efni sem líkist viði og hvílir á traustum súlufæti.
67.890
Með VSK

Vörulýsing

Fallegt húsgagnasett fyrir útisvæði.

Þetta útihúsgagnasett er einfalt og nútímalegt í útliti og er bæði endingargott og auðvelt í þrifum. Tilvalið fyrir veröndina á vinnustaðnum eða útisvæði veitingahúsa.

PIAZZA borðið hvílir á sívölum, duftlökkuðum súlufæti úr áli. Þar sem súlufóturinn er undir miðri borðplötunni er nægt pláss fyrir fæturna og engir borðfætur eru fyrir stólunum. Borðplatan er gerð úr löngum, svörtum fjölum úr viðarlíki (Aintwood). Það er fallegt plastefni sem svipar til viðaræðaáferðar. Aintwood er harðgert og endingargott efni sem hrindir frá sér vatni og þarfnast mjög lítils viðhalds.

CAPRI stóllinn er með einfalda umlykjandi byggingu, með grind úr léttum álrörum. Sætið og bakið eru gerð úr höggþolnu plasti sem er auðvelt í þrifum. Götin í sætinu og bakinu auka loftflæðið um stólinn, sem heldur honum svölum á heitum dögum og leyfir líka vatni að renna í gegn þegar rignir, í stað þess að mynda polla á sætinu. Vegna hversu léttur hann er er mjög auðvelt að flytja stólinn til og stafla upp stólum eftir þörfum.
Fallegt húsgagnasett fyrir útisvæði.

Þetta útihúsgagnasett er einfalt og nútímalegt í útliti og er bæði endingargott og auðvelt í þrifum. Tilvalið fyrir veröndina á vinnustaðnum eða útisvæði veitingahúsa.

PIAZZA borðið hvílir á sívölum, duftlökkuðum súlufæti úr áli. Þar sem súlufóturinn er undir miðri borðplötunni er nægt pláss fyrir fæturna og engir borðfætur eru fyrir stólunum. Borðplatan er gerð úr löngum, svörtum fjölum úr viðarlíki (Aintwood). Það er fallegt plastefni sem svipar til viðaræðaáferðar. Aintwood er harðgert og endingargott efni sem hrindir frá sér vatni og þarfnast mjög lítils viðhalds.

CAPRI stóllinn er með einfalda umlykjandi byggingu, með grind úr léttum álrörum. Sætið og bakið eru gerð úr höggþolnu plasti sem er auðvelt í þrifum. Götin í sætinu og bakinu auka loftflæðið um stólinn, sem heldur honum svölum á heitum dögum og leyfir líka vatni að renna í gegn þegar rignir, í stað þess að mynda polla á sætinu. Vegna hversu léttur hann er er mjög auðvelt að flytja stólinn til og stafla upp stólum eftir þörfum.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Þessi pakki inniheldur