Sófi Lísa, bogadreginn, svart gervileður
Vörunúmer
364021
63.336
Verð með VSK
- Endingargott áklæði
- Auðveldur í þrifum
- Einföld hönnun
Sætiseining með endingargóðu áklæði. Eininguna er hægt að nota eina og sér eða með fleiri einingum í margskonar samsetningum.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Fylgihlutir
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Þessar sófaeiningar gefa þér mikinn sveigjanleika í mögulegum uppstillingum. Settu saman eins margar einingar og þú vilt á þann hátt sem hentar þínu umhverfi. Einingarnar er t.d. hægt að setja upp einar og sér, í hring eða hálfhring.
Sófinn er bólstraður með svörtu gervileðri sem er bæði endingargott og auðvelt að halda hreinu. Sófinn er með rúnnaða, silfurlitaða fætur.
Tengifestingar til að sameina einingarnar fylgja.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Lengd: | 1430 mm |
Hæð: | 460 mm |
Dýpt: | 500 mm |
Sætis hæð: | 460 mm |
Litur: | Svartur |
Litur fætur: | Silfurlitaður |
Litakóði fætur: | RAL 9006 |
Efni sæti: | Gervileður |
Þyngd: | 15 kg |
Samsetning: | Ósamsett |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira
Fylgihlutir
Sjá meira