Borðvagn, svartur, 3 hillur, beyki/valhneta, 800x425 mm
Litur hilla:
Veldu Litur hilla!
Velja...
Beyki/Kirsjuberjalitað
Ljósgrár
55.182
Verð með VSK
- Snúanlegar hillur
- Tvö handföng
- Þrjár hillur
Fjölhæfur hilluvagn með tvö handföng og snúanlegar hillur. Hentugur til ýmissa flutninga á skrifstofum jafnt og verkstæðum.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Þessi hagnýti og fjölhæfi hilluvagn er hentugur til ýmissa flutninga bæði á verkstæðinu og skrifstofunni. Viðarlíkið er bæði endingargott og auðvelt í þrifum. Stílhrein grind vagnsins er duftlökkuð með slitsterkri málningu og hann er búinn tveimur handföngum sem gera hann auðveldan í meðförum. Burðargeta vagnsins er 150 kg þannig að hann getur sinnt flestum flutningaþörfum.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Lengd: | 930 mm |
Hæð: | 946 mm |
Breidd: | 460 mm |
Hámarksþyngd: | 150 kg |
Hæð milli hilla: | 245 mm |
Litur skápsrammi: | Svartur |
Litur hilla: | Beyki/Kirsjuberjalitað , Ljósgrár |
Efni rammi: | Stál |
Efni hillutegund: | Viðarlíki |
Tegund hjóla: | 4 s núningshjól |
Hjól: | Með bremsu |
Þvermál hjóla: | 100 mm |
Dekkjamunstur: | Heilgúmmí |
Fjöldi hillutegund: | 3 |
Þyngd: | 22 kg |
Lesa meira