Geymsluskápur

Eldtefjandi einangrun, 1295x1000x450 mm

Vörunr.: 755217
 • Sérstaklega styrktur
 • Eldþolinn
 • Með sílinderlás
Læsanlegur geymsluskápur með eldtefjandi einangrun (ISO 1182) á milli tvöfaldra stálplatna í hurð, hliðum, þaki og botni. Sérstaklega styrktar hurðir.
190.642
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Læsanlegur geymsluskápur með eldtefjandi einangrun (ISO 1182) á milli tvöfaldra stálplatna í hurð, hliðum, þaki og botni. Skápurinn er lakkaður með eldtefjandi duftlakki. Skápurinn er prófaður fyrir stöðuleika og styrk og er með mjög slitsterkt yfirborð. Skápurinn hentar vel til að geyma hluti eins og hljóðfæri, bókhaldsskrár, verkfæri og fleira Einnig er hægt að nota skápinn til að seinka útbreiðslu elds á viðkvæmum svæðum og til geymslu hluta við rýmingarleiðir í skólum, sjúkrahúsum og skrifstofum.
Skápurinn er búinn espagnolette læsingakerfi með sílinderlás og tveimur lyklum. Lamirnar og tengipunktar læsingarinnar eru sérstaklega styrktar. Handfangið er búið læsingu.

Skápurinn er með færanlega hillu sem auðvelt er að laga að geymsluþörfum þínum. Bættu við venjulegum hillum, útdraganlegum hillum eða hillum fyrir hengimöppur til að nýta geymsluna eins vel og mögulegt er.
Læsanlegur geymsluskápur með eldtefjandi einangrun (ISO 1182) á milli tvöfaldra stálplatna í hurð, hliðum, þaki og botni. Skápurinn er lakkaður með eldtefjandi duftlakki. Skápurinn er prófaður fyrir stöðuleika og styrk og er með mjög slitsterkt yfirborð. Skápurinn hentar vel til að geyma hluti eins og hljóðfæri, bókhaldsskrár, verkfæri og fleira Einnig er hægt að nota skápinn til að seinka útbreiðslu elds á viðkvæmum svæðum og til geymslu hluta við rýmingarleiðir í skólum, sjúkrahúsum og skrifstofum.
Skápurinn er búinn espagnolette læsingakerfi með sílinderlás og tveimur lyklum. Lamirnar og tengipunktar læsingarinnar eru sérstaklega styrktar. Handfangið er búið læsingu.

Skápurinn er með færanlega hillu sem auðvelt er að laga að geymsluþörfum þínum. Bættu við venjulegum hillum, útdraganlegum hillum eða hillum fyrir hengimöppur til að nýta geymsluna eins vel og mögulegt er.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

 • Hæð:1295 mm
 • Breidd:1000 mm
 • Dýpt:450 mm
 • Breidd að innan:925 mm
 • Dýpt að innan:410 mm
 • Litur:Hvítur
 • Efni:Stál
 • Fjöldi hillna:1
 • Lásategund:Lykillæsing
 • Hámarksþyngd hillu:80 kg
 • Þyngd:85 kg