Vasi fyrir tússtöflufylgihluti

Vörunr.: 14219
  • Segulmagnaður töflupúði
  • Hagnýt og látlaus geymsla
  • Þrír svartir tússpennar fylgja með
25.970
Með VSK
7 ára ábyrgð
Geymslubakki fyrir AIR tússtöfluna. Honum fylgja þrír svartir pennar, töflupúði og þrír filtpúðar fyrir töflupúðann.

Vörulýsing

AIR bakkinn er hagnýtur og fyrirferðalítill geymslubakki sem er hannaður til að passa við AIR tússtöfluna en hentar að sjálfsögðu einnig með öllum öðrum veggfestum tússtöflum frá okkur.

Þessi sniðugi geynslubakki hjálpar þér að hafa alla fylgihlutina með tússtöflunni við hendina. Með því að ýta lauslega ofan á töflupúðann skýst hann upp úr bakkanum.

AIR bakkinn er gerður úr áli. Honum fylgja þrír svartir pennar, töflupúði og þrír filtpúðar fyrir töflupúðann.

Hægt er að festa bakkann á vegginn með festiplötu (innifalin).

Skjöl

Vörulýsing

  • Hæð:200 mm
  • Breidd:160 mm
  • Þyngd:1,07 kg