Mynd af vöru

Bókasafnshilla Småland

Grunneining, tvöföld, 1500x905x620 mm, birki

Vörunr.: 377262
  • Grunneining
  • Endingargott viðarlíki
  • Tvöföld eining
Þessi vara er ekki lengur fáanleg
Sjá allt Bókasafnshillur hér
7 ára ábyrgð
Tvöföld bókasafnshillueining með hillum sem má koma fyrir í beinni eða hallandi stöðu.

Vörulýsing

SMÅLAND hillusamstæðan er því besti kosturinn fyrir bókasöfn þar sem hún uppfylir kröfur um gott geymslupláss og notagildi auk þess sem auðvelt er að laga hana að þínum þörfum. Endarammar hillueiningarinnar eru fáanlegir með hvítu, beyki- eða birkiviðarlíki. Þessi tvöfalda grunneining samanstendur af tveimur hillueiningum. Hver viðbótareining er með fimm hvítar, duftlakkaðar stálhillur með upphækkaðan kant við aftari brún þeirra. Kanturinn gerir þér mögulegt að snúa hillunum við og nota þær sem hallandi hillur fyrir til dæmis dagblöð og tímarit. Undir hverri hillu er slá þar sem þú getur hengt upp hangandi bókastoðir með hjólum og svo fært bókastoðirnar eftir hillunum án þess að þurfa að losa þær. Þú getur bætt viðbótareiningum við þessa einingu og þannig stækkað hillusamstæðuna eftir þínum þörfum.

Skjöl

Vörulýsing