Borð Borås

1200x600x760 mm, birki/álgrátt

Vörunr.: 34614202
  • Harðpressað viðarlíki
  • EN 1729 vottað
  • Endingargott yfirborð borðplötu
Ferhyrnt borð með pípulaga grind og harðgerða borðplötu. Borðið er prófað og vottað í samræmi við EN 1729.
Litur borðplötu: Birki
Litur fætur: Silfurlitaður
33.161
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

BORÅS borðið er slitsterkt borð sem þolir vel krefjandi umhverfi skólanna. Það er prófað og vottað samkvæmt staðli EN 1729 en það er evrópskur staðall fyrir húsgögn sem eru sérstaklega hönnuð fyrir menntastofnanir. Ferhyrnd borðplatan er gerð úr hápressuðu viðarlíki og því einstaklega endingargóð. Hún er auðveld í þrifum og þolir vel allflest þau efni sem hugsanlega geta sullast niður á hana. BORÅS borðið passar fullkomlega inn í skapandi umhverfi kennslustofunnar. Borðið nýtist einnig mjög vel í mötuneytum.

Ávalar brúnir gefa borðinu mýkra yfirbragð og koma í veg fyrir að börnin meiði sig. Borðplatan liggur á lakkaðri stálundirstöðu með fætur úr sterkum stálrörum. Hægt er að setja hæðarstillanlega fætur undir og auka þannig bæði notkunarmöguleika borðsins og möguleikana á að stilla borðið á ójöfnum fleti. Stillanlegir fætur eru seldir sér.
BORÅS borðið er slitsterkt borð sem þolir vel krefjandi umhverfi skólanna. Það er prófað og vottað samkvæmt staðli EN 1729 en það er evrópskur staðall fyrir húsgögn sem eru sérstaklega hönnuð fyrir menntastofnanir. Ferhyrnd borðplatan er gerð úr hápressuðu viðarlíki og því einstaklega endingargóð. Hún er auðveld í þrifum og þolir vel allflest þau efni sem hugsanlega geta sullast niður á hana. BORÅS borðið passar fullkomlega inn í skapandi umhverfi kennslustofunnar. Borðið nýtist einnig mjög vel í mötuneytum.

Ávalar brúnir gefa borðinu mýkra yfirbragð og koma í veg fyrir að börnin meiði sig. Borðplatan liggur á lakkaðri stálundirstöðu með fætur úr sterkum stálrörum. Hægt er að setja hæðarstillanlega fætur undir og auka þannig bæði notkunarmöguleika borðsins og möguleikana á að stilla borðið á ójöfnum fleti. Stillanlegir fætur eru seldir sér.

Skjöl

BIM models

Vörulýsing

  • Lengd:1200 mm
  • Hæð:760 mm
  • Breidd:600 mm
  • Þykkt borðplötu:20 mm
  • Lögun borðplötu:Rétthyrnt
  • Fætur:Fastir fætur
  • Staflanlegt:
  • Litur borðplötu:Birki
  • Efni borðplötu:HPL
  • Upplýsingar um efni:Kronospan - 1715 BS Birch
  • Litur fætur:Silfurlitaður
  • Litakóði fætur:RAL 9006
  • Efni fætur:Stálrör
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:15 Min
  • Þyngd:22,9 kg
  • Samsetning:Ósamsett
  • Samþykktir:EN 1729-1:2015, EN 1729-2:2012+A1:2015, EN 15372:2016
  • Gæða- og umhverfismerkingar:EPD, Möbelfakta