Sófi VARIETY

90° innhverft horn, USB/220V-innstunga, áklæði Blues CSII, sægrænn

Vörunr.: 3896106
 • Innbyggt USB tengi og 220V innstungur
 • Fjölhæfar og stækkanlegar einingar
 • Slitsterkt og endingargott efni
Hornsófi, hannaður innanhúss hjá AJ, með hagnýtar, innbyggðar USB og 220V innstungur. Þú getur tengt hann saman við aðrar einingar úr VARIETY vörulínunni og þannig sett saman húsgagn á einstakan hátt eftir þínu höfði. VARIETY húsgagnalínan hentar mjög vel fyrir setustofur, skrifstofur og önnur almenn rými þar sem húsgögnin eru prófuð í samræmi við EN 16139.
Litur: Sægrænn
941.628
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Sófinn er mjög þægilegur og bólstraður með endingargóðu áklæði, sem gerir hann að fullkomnu húsgagni fyrir almenningsrými, eins og setustofur og biðstofur en einnig fyrir skrifstofur og skóla.

Bilið á milli setunnar og sætisbaksins kemur í veg fyrir að ryk og óhreinindi safnist fyrir á milli sessanna og auðveldar aðgengi fyrir hreingerningar. Tengin gera þér mögulegt að hlaða farsíma og farstölvur þar sem þú situr!

VARIETY er mjög hagnýt og fjölhæf húsgagnalína sem byggir á einingum. Einingarnar eru með sívala fætur með gengjum sem gera þær auðveldar í samsetningu. Langir fæturnir setja flottan svip á einingarnar og gera einnig hreingerningar auðveldari. Grindin er gerð úr krossviði með svampfyllingu sem gerir einingarnar mjög þægilegar til setu, jafnvel þótt setið sé í langan tíma.

VARIETY línan er prófuð í samræmi við EN 16139 og klædd með slitsterku áklæði, sem fylgir kröfum sænska Möbelfakta merkisins.

VARIETY húsgagnalínan býður upp á óþrjótandi möguleika fyrir stór jafnt sem lítil rými. Hún inniheldur sófa, gólfpúða, kolla og bekki sem hægt er að blanda saman á óteljandi vegu og búa til algerlega einstaka setustofu.
Sófinn er mjög þægilegur og bólstraður með endingargóðu áklæði, sem gerir hann að fullkomnu húsgagni fyrir almenningsrými, eins og setustofur og biðstofur en einnig fyrir skrifstofur og skóla.

Bilið á milli setunnar og sætisbaksins kemur í veg fyrir að ryk og óhreinindi safnist fyrir á milli sessanna og auðveldar aðgengi fyrir hreingerningar. Tengin gera þér mögulegt að hlaða farsíma og farstölvur þar sem þú situr!

VARIETY er mjög hagnýt og fjölhæf húsgagnalína sem byggir á einingum. Einingarnar eru með sívala fætur með gengjum sem gera þær auðveldar í samsetningu. Langir fæturnir setja flottan svip á einingarnar og gera einnig hreingerningar auðveldari. Grindin er gerð úr krossviði með svampfyllingu sem gerir einingarnar mjög þægilegar til setu, jafnvel þótt setið sé í langan tíma.

VARIETY línan er prófuð í samræmi við EN 16139 og klædd með slitsterku áklæði, sem fylgir kröfum sænska Möbelfakta merkisins.

VARIETY húsgagnalínan býður upp á óþrjótandi möguleika fyrir stór jafnt sem lítil rými. Hún inniheldur sófa, gólfpúða, kolla og bekki sem hægt er að blanda saman á óteljandi vegu og búa til algerlega einstaka setustofu.

Skjöl

Vörulýsing

 • Sætis hæð:450 mm
 • Sætis dýpt:485 mm
 • Lengd:2615 mm
 • Breidd:2615 mm
 • Dýpt:700 mm
 • Heildarhæð:825 mm
 • Litur:Sægrænn
 • Efni:Áklæði
 • Upplýsingar um efni:Nevotex - Blues CS II 9608
 • Samsetning:100% Pólýester Trevira CS
 • Litur fætur:Svartur
 • Litakóði fætur:RAL 9005
 • Efni fætur:Stál
 • Ending:80000 Md
 • Fjöldi sæti:7
 • Búnaður:1 tengill, 1 USB
 • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
 • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:20 Min
 • Þyngd:115 kg
 • Samsetning:Ósamsett
 • Samþykktir:EN 16139:2013