Lagerinn okkar er tæknilega sér í Svíþjóð og pöntum við jafnóðum fyrir viðskiptavini. Við erum með smá lagerhald hér á Íslandi en mest megnist pöntum við að utan. Við erum að taka sendingar til landins í versta falli á tveggja vikna fresti.

Afhendingartími er yfirleitt í kringum 1-3 vikur eftir því hvernig hitt er á gáman hjá okkur. Sérpantanir og vörur sem ekki eru standard lagervörur hjá AJ Produckter í Svíþjóð geta tekið 4-8 vikur á fá til landsins

Þér er velkomið að hafa samband við okkur ef þú vilt upplýsingar um það sem við eigum á lager hér heima.

Hafa samband við þjónustuver
Samsetningarleiðbeiningar, notendahandbækur og önnur skjöl er að finna hægra megin á vörusíðunni undir „Skjöl“.

Ef það eru engar leiðbeiningar eða þú þarft aðstoð, vinsamlegast hafðu samband við þjónustuver ajvorulistinn@bender.is.
Farðu á síðuna hér fyrir neðan til að sjá allar skrifborðslínurnar okkar

Föst og hæðarstillanleg skrifborð | AJ Vörulistinn
Farðu á síðuna hér fyrir neðan til að sjá úrvalið af skrifstofustólum: 

Skrifstofu- og skrifborðsstólar | AJ Vörulistinn
Varðandi fyrirspurnir um vörur, vinsamlegast notaðu spjallið hér á heimasíðu okkar eða hringdu í þjónustuver okkar í síma 557-6050.

Þú getur leitað að tiltekinni vöru í leitarglugganum efst á vefsíðunni. Þú finnur allar stærðir og upplýsingar um vörur okkar á vörusíðunum.