Þegar við höfum móttekið og skráð pöntunina þína munum við senda þér pöntunarstaðfestingu með tölvupósti. Í pöntunarstaðfestingunni finnur þú áætlaðan afhendingardag á vörunum þínum.
Ef þú þarft að breyta heimilisfangi pöntunar sem þegar hefur verið staðfest verður þú að hafa samband við okkur í síma eins fljótt og auðið er.

Hringdu í okkur í síma 557-6050
Þú getur séð núverandi stöðu pöntunar með því að fara á Mínar síður og Pantanir mínar þegar þú ert skráð/ur inn á vefsíðu okkar.

Þegar pöntunin hefur verið send úr vörugeymslu okkar færðu tölvupóst með sendingarnúmerinu þínu svo þú getir fylgst með sendingunni.

Á pöntunarstaðfestingunni muntu sjá áætlaðan afhendingardag fyrir pöntunina.
Athugaðu sendingardagsetningu á pöntunarstaðfestingunni; vörur okkar geta verið sendar á mismunandi dagsetningum eftir því hvort það er af lager eða kemur beint frá birgjum okkar.

Ef þig vantar einhverja hluti í pöntuninni skaltu hafa samband við þjónustuver eins fljótt og auðið er.
Pöntunin mun koma til okkar að Barðastöðum 1-5 í Grafarvogi og er hægt að nálgast vörur þangað alla virka daga milli kl 9 og 18.

Hægt er að fá vörur sendar innanbæjar. Það eru tvö mismunandi verð í gangi í útkeyrslunni, það kostar 2500 kr að fá smærri sendingu en 4500 kr að fá stærri sendingu (miðast við að vörurnar þurfi lyftubíl eða ekki).

Við keyrum einnig vörur frítt á vöruflutningamiðstöðvar innanbæjar. Ef að þið eruð ekki með samning við flutningsaðila þá getum við boðið ykkur uppá 15% afslátt hjá Eimskip (Flytjandi) og Samskip (Landsflutningar).


Við sendum vörur innan höfðuborgarsvæðisins gegn vægu gjaldi. Einnig keyrum við vörum frítt á flutningamiðstöðvar og bjóðum viðskiptavinum að nýta sér afslætti okkar hjá Flytjanda og Landflutningum, þá bætum við flutningskostnað inn á reikninginn.

Flutningskostnaður innanbæjar:

- 2500 kr fyrir smærri sendingar

- 4500 kr fyrir stærri sendingar

- Frír akstur ef pöntun fer yfir 350.000 kr

Flutningur út á landsbyggðina:

- 15% afsláttur af flutningi með Flytjanda (Eimskip)

- 15% afsláttur af flutningi með Landflutningum (Samskip).

Við mælum með að þú hafir samband varðandi flutning á vöru.