Glertússtafla, vikuplan, 400x600 mm, svört/hvít
Vörunúmer
381321
15.987
Verð með VSK
- Segulmögnuð tússtafla úr gleri
- Skýrir reitir fyrir vikudaga
- Þægileg
Skipulagðu vikuna á einfaldan hátt með góðri skipulagstöflu. Skrifaðu beint á gleryfirborðið eða notaðu segla til að festa á hana tilkynningar. Kjörin til að bóka fundi eða til að sýna matseðil vikunnar. Töflunni fylgja tveir tússpennar fyrir glertöflur (svartur og hvítur) og tveir sérlega sterkir seglar.
Þetta er AJ Vörulistinn

- Upplýsingar um vöru
- Fylgihlutir
- Greiðsla og afhending
Nánari vörulýsing
Skrifaðu niður hver á að sjá um uppvaskið á fimmtudaginn, klukkan hvað morgunfundurinn er á mánudaginn og hvort fótboltaæfingin hjá börnunum er á laugardegi eða sunnudegi. Þess sniðuga tafla með vikuskipulagi, sem er auðvelt í aðlögun, er besta leiðin til halda utan um verkefnin: hvort sem þau eru mjög mikilvæg eða ekki eins áríðandi! Hún kemur sér jafn vel á skrifstofunni eins og í eldhúsinu heima.
Vikuskipulaginu er skipt í tvennt; önnur hliðin er með sjö minni reiti fyrir hvern vikudag þar sem þú getur skrifað stutta minnispunkta eins og tímapantanir og ef þú þarft meira pláss er hin hliðin stór auður reitur.
Töflunni fylgja skrúfur, sniðmát, tveir tússpennar fyrir glertöflur, svartur og hvítur, og tveir sérlega sterkir seglar.
Allt yfirborðið er segulmagnað.
-
Fylgiskjöl
Vörulýsing
Hæð: | 600 mm |
Breidd: | 400 mm |
Litur: | Svart/hvítt |
Áætlunargerð: | Vikuskipulag |
Lögun: | Rétthyrnt |
Þyngd: | 3,9 kg |
Ábyrgð: | 3 ár |
Lesa meira
Fylgihlutir
Sjá meira