Lagervagn

Staflanlegur

Vörunr.: 26307
 • Staflanleg
 • Stillanleg efri hilla
 • Sveigjanleg
Lagervagn fyrir stórar og smáar vörur. Vagninn er staflanlegur og hefur samfellanlega efri hillu sem hægt er að setja í þrjár mismunandi hæðir.
56.454
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Sveigjanlegur lagervagn fyrir flutning á vörum í verslunum, vöruhúsum, o.s.frv.

Lagervagninn hefur hillu sem hægt er að stilla í hæð útfrá umfangi vörunnar. Þú getur einnig fellt eftri hilluna saman þegar verið er að flytja stærri vörur.

Þegar hillan hefur verið felld niður, getur þú á auðveldan hátt staflað nokkrum vögnum saman til að spara pláss.

Vagninn hefur snúningshjól sem auðveldar meðhöndlun á honum.
Sveigjanlegur lagervagn fyrir flutning á vörum í verslunum, vöruhúsum, o.s.frv.

Lagervagninn hefur hillu sem hægt er að stilla í hæð útfrá umfangi vörunnar. Þú getur einnig fellt eftri hilluna saman þegar verið er að flytja stærri vörur.

Þegar hillan hefur verið felld niður, getur þú á auðveldan hátt staflað nokkrum vögnum saman til að spara pláss.

Vagninn hefur snúningshjól sem auðveldar meðhöndlun á honum.

Skjöl

Vörulýsing

 • Lengd:890 mm
 • Hæð:1000 mm
 • Breidd:520 mm
 • Þvermál hjóla:125 mm
 • Efni:Zink húðaður
 • Fjöldi hillna:2
 • Hámarksþyngd:300 kg
 • Hámarksþyngd efsta hilla:100 kg
 • Hjól:Án bremsu
 • Tegund hjóla:4 snúningshjól
 • Hjól:Heilgúmmí
 • Stærð gats:11 mm
 • Staflanlegur:
 • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
 • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:40 Min
 • Þyngd:20 kg
 • Samsetning:Ósamsett