Vagn

Ryðfrír, samfellanlegur, 825x520 mm

Vörunr.: 27006
 • Auðvelt að setja í hann í geymslu
 • Samfellanlegt handfang
 • 100 kg burðargeta
Hagnýtur flutningavagn úr ryðfríu stáli með samfellanlegt handfang og lágan vörupall sem auðvelt er að halda hreinum. Hentar mjög vel fyrir aðstæður þar sem gerðar eru strangar kröfur um hreinlæti og þrifalegt umhverfi. Þegar handfangið er fellt niður tekur vagninn mjög lítið pláss.
47.517
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þessi vagn er mjög gagnlegt verkfæri fyrir veislueldhús, eldhús á veitingastöðum og aðra staði þar sem gerðar eru strangar hreinlætiskröfur. Hann er auðveldur í notkun og fjölhæfur og tekur lítið pláss í geymslu vegna samfellanlegs handfangsins. Vagninn er gerður úr ryðfríu stáli, sem er bæði þrifalegt og slitsterkt. Lágur pallurinn er rennisléttur og því auðvelt að þrífa hann. Notaðu vagninn til að flytja matvæli, leirtau, stóra potta og pönnur og fleira. Síðan er einfalt að fella handfangið saman og koma vagninum í geymslu til að losa um pláss á gólfinu. Snúningshjólin fjögur gera auðvelt að stýra vagninum. Með því að læsa tveimur hjólanna helst vagninn stöðugur á meðan verið er að hlaða eða afhlaða hann. Hámarks burðargeta er 100 kg miðað við jafndreift álag.
Þessi vagn er mjög gagnlegt verkfæri fyrir veislueldhús, eldhús á veitingastöðum og aðra staði þar sem gerðar eru strangar hreinlætiskröfur. Hann er auðveldur í notkun og fjölhæfur og tekur lítið pláss í geymslu vegna samfellanlegs handfangsins. Vagninn er gerður úr ryðfríu stáli, sem er bæði þrifalegt og slitsterkt. Lágur pallurinn er rennisléttur og því auðvelt að þrífa hann. Notaðu vagninn til að flytja matvæli, leirtau, stóra potta og pönnur og fleira. Síðan er einfalt að fella handfangið saman og koma vagninum í geymslu til að losa um pláss á gólfinu. Snúningshjólin fjögur gera auðvelt að stýra vagninum. Með því að læsa tveimur hjólanna helst vagninn stöðugur á meðan verið er að hlaða eða afhlaða hann. Hámarks burðargeta er 100 kg miðað við jafndreift álag.

Skjöl

Vörulýsing

 • Lengd:820 mm
 • Hæð:935 mm
 • Breidd:520 mm
 • Stærð hleðslusvæðis (LxB):820x520 mm
 • Hæð palls:180 mm
 • Þvermál hjóla:100 mm
 • Efni hillutegund:Ryðfrítt stál
 • Upplýsingar um efni:EN 1.4372
 • Efni ramma:Ryðfrítt stál
 • Upplýsingar um efni:EN 1.4372
 • Hámarksþyngd:100 kg
 • Hjól:Með bremsu
 • Tegund hjóla:2 föst hjól, 2 snúningshjól
 • Hjól:Heilgúmmí
 • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
 • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:30 Min
 • Þyngd:12,45 kg
 • Samsetning:Ósamsett