Hilluvagn
Ryðfrír, 3 hillur, 900x550 mm
Vörunr.: 23271
- Fyrir umhverfi með strangar hreinlætiskröfur
- Þrifalegur og auðvelt að hreinsa
- Auðvelt að stýra með handfangi á öðrum endanum
Hagnýtur hilluvagn úr ryðfríu stáli, sem hentar vel fyrir umhverfi þar sem gerðar eru miklar kröfur um þrifnað og hreinlæti. Það er mikið pláss á milli hillnanna svo hann getur auðveldlega borið fyrirferðamiklar vörur. Handfang á öðrum endanum gerir auðvelt að stýra vagninum.
Stærð hleðslusvæðis (LxB) (mm)
150.398
Með VSK
7 ára ábyrgð
Vörulýsing
Fjölhæfur vagn gerður úr auðþrífanlegu, ryðfríu stáli. Vagninn er fullkominn fyrir ýmsa flutninga, geymslu og meðhöndlun á matvælum í veislueldhúsum, mötuneytum og öðrum aðstæðum þar sem gerðar eru strangar kröfur um hreinlæti og þrifnað. Vagninn er með handfang á annarri stutthliðinn sem gerir auðvelt að stýra honum, á meðan fjögur snúningshjól tryggja að hann rúllar mjúklega yfir gólfið. Tvö af hjólunum eru læsanleg, sem gerir mjög auðvelt að halda vagninum kyrrum á meðan verið er að hlaða og afhlaða hann, til dæmis.
Fjölhæfur vagn gerður úr auðþrífanlegu, ryðfríu stáli. Vagninn er fullkominn fyrir ýmsa flutninga, geymslu og meðhöndlun á matvælum í veislueldhúsum, mötuneytum og öðrum aðstæðum þar sem gerðar eru strangar kröfur um hreinlæti og þrifnað. Vagninn er með handfang á annarri stutthliðinn sem gerir auðvelt að stýra honum, á meðan fjögur snúningshjól tryggja að hann rúllar mjúklega yfir gólfið. Tvö af hjólunum eru læsanleg, sem gerir mjög auðvelt að halda vagninum kyrrum á meðan verið er að hlaða og afhlaða hann, til dæmis.
Skjöl
Vörulýsing
- Lengd:980 mm
- Hæð:900 mm
- Breidd:550 mm
- Stærð hleðslusvæðis (LxB):900x550 mm
- Þvermál hjóla:125 mm
- Hæð milli hilla:258 mm
- Efni hillutegund:Ryðfrítt stál
- Upplýsingar um efni:EN 1.4301
- Efni ramma:Stálrör
- Fjöldi hillna:3
- Hámarksþyngd:100 kg
- Hjól:Með bremsu
- Tegund hjóla:4 snúningshjól
- Hjól:Heilgúmmí
- Stærð gats:10,2 mm
- Þyngd:29 kg
- Samsetning:Ósamsett