Mynd af vöru

Flutningsvagn

650 kg, 1500x750 mm, fellanlegar hliðar

Vörunr.: 301811
 • Hliðarþil
 • Snúningsstýrikerfi
 • Traust, hjól á rúllulegum
Flutningavagn gerður úr duftlökkuðu stáli með pall úr riffluðum krossviði og viðarþil á hliðunum sem hægt er að fella niður á langhliðunum. Búinn snúningsstýriskerfi og dráttarstöng með handföngum. Traust hjól á rúllulegum gera vagninn auðveldan í meðförum, jafnvel með þungan farm á pallinum.
Lengd (mm)
Breidd (mm)
Stærð hleðslusvæðis (LxB) (mm)
199.728
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þessi sterki flutningavagn með grind úr duftlökkuðum stálrörum hentar vel til notkunar á ýmsum sviðum. Hann auðveldar flutninga á þungum og fyrirferðamiklum hlutum og varningi t.d. á byggingarsvæðum, vöruhúsum, verksmiðjum og gróðrastöðvum.

Þilin halda vörunum á sínum stað á meðan á flutningi stendur. Hægt er að fella niður þilin á langhliðunum, t.d. til að auðvelda hleðslu og afhleðslu. Snúningsstýriskerfið gerir vagninn einstaklega meðfærilegan og dráttartauginn með handfanginu auðveldar þér að draga hann og stjórna.

Vagninn kemur með fjórum, sterkum, loftfylltum gúmmíhjólum með rúllulegur. Hjólin eru með breiðu, mjúku og hallandi mynstri. Stórt yfirborð slitflatarins gera þessi hjól tilvalin fyrir ójöfn gólf.
Þessi sterki flutningavagn með grind úr duftlökkuðum stálrörum hentar vel til notkunar á ýmsum sviðum. Hann auðveldar flutninga á þungum og fyrirferðamiklum hlutum og varningi t.d. á byggingarsvæðum, vöruhúsum, verksmiðjum og gróðrastöðvum.

Þilin halda vörunum á sínum stað á meðan á flutningi stendur. Hægt er að fella niður þilin á langhliðunum, t.d. til að auðvelda hleðslu og afhleðslu. Snúningsstýriskerfið gerir vagninn einstaklega meðfærilegan og dráttartauginn með handfanginu auðveldar þér að draga hann og stjórna.

Vagninn kemur með fjórum, sterkum, loftfylltum gúmmíhjólum með rúllulegur. Hjólin eru með breiðu, mjúku og hallandi mynstri. Stórt yfirborð slitflatarins gera þessi hjól tilvalin fyrir ójöfn gólf.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

 • Lengd:1500 mm
 • Hæð:400 mm
 • Breidd:750 mm
 • Stærð hleðslusvæðis (LxB):1500x750 mm
 • Týpa:Beygja á tveimur hjólum
 • Þvermál hjóla:305 mm
 • Litur:Grænn
 • Litakóði:RAL 6026
 • Efni pallur:Krossviður
 • Hámarksþyngd:650 kg
 • Hjól:Loftfyllt gúmmí
 • Krókfestingar:
 • Þyngd:45 kg
 • Samsetning:Samsett