Iðnaðarstóll

Lár

Vörunr.: 21133
 • Fer vel með líkamann
 • Lág útgáfa
 • Stillanleg sætishæð
25.880
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Hagnýtur kollur á hjólum fyrir harðgert umhverfi. Stóllinn fer vel með líkamann þegar unnið er í óþægilegri stöðu. Einfalt er að stilla hæð stólsins. Sætið er búið til úr pólýúrethan, sem auðvelt er að halda hreinu.
Kollur á hjólum sem léttir á baki, hnjám og ökklum þegar unnið er í óþægilegri stöðu. Kollurinn er tilvalinn ef þú þarft ítrekað að vinna á hnjánum eða að beygja þig niður.

Þessi lági kollur er gerður fyrir harðgert umhverfi og hentar sérstaklega vel fyrir verkstæði, verslanir, sjúkrastofnanir og leikskóla.

Setan er hæðarstillanleg og einfalt að reisa eða lækka hana með hjálp gaspumpu. Setan er stíf og gerð úr plasti sem einfalt er að þrífa. Reist aftari brún setunnar veitir aukalegan stuðning við bakið.
Kollur á hjólum sem léttir á baki, hnjám og ökklum þegar unnið er í óþægilegri stöðu. Kollurinn er tilvalinn ef þú þarft ítrekað að vinna á hnjánum eða að beygja þig niður.

Þessi lági kollur er gerður fyrir harðgert umhverfi og hentar sérstaklega vel fyrir verkstæði, verslanir, sjúkrastofnanir og leikskóla.

Setan er hæðarstillanleg og einfalt að reisa eða lækka hana með hjálp gaspumpu. Setan er stíf og gerð úr plasti sem einfalt er að þrífa. Reist aftari brún setunnar veitir aukalegan stuðning við bakið.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

 • Sætis hæð:395-525 mm
 • Litur:Svartur 
 • Efni:Polyurethan 
 • Týpa:Lág 
 • Hámarksþyngd:110 kg
 • Tegund hjóla:Snúningshjól 
 • Stjörnufótur:Svart plast 
 • Þyngd:7,2 kg
 • Samsetning:Ósamsett