Mynd af vöru

Iðnaðarstóll ESD: með fótahvílu

Vörunr.: 235314
 • Dregur úr myndun stöðurafmagns
 • Fótstallur hvílir fæturna
 • Euromatic tækni
Sterkbyggður verkstæðisstóll sem er ESD vottaður, eldtefjandi og þolir logsuðuneista og ýmis efni. Þetta er fullkominn stóll fyrir krefjandi aðstæður. Þessi hái stóll býr yfir mörgum stillingarmöguleikum og er með fótstall sem hvílir fótleggina.
120.987
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Þessi ESD vinnustóll þolir erfiðar og krefjandi aðstæður og er hannaður til að uppfylla alþjóðlega staðla.

Hann er prófaður og viðurkenndur af SP Technical Research Institute of Sweden og stenst strangar alþjóðlegar kröfur.

Stóllinn dregur úr stöðurafmagni sem verndar notandann og kemur í veg fyrir skemmdir á viðkvæmum búnaði.

Auðvelt er að stilla stólinn þannig að hann verði sem þægilegastur. Sætið má stilla þrepalaust 12˚ framávið og 5˚ aftur. Bakið er hægt að stilla 16° fram og 6° aftur á bak. Euromatic tæknin gerir auðvelt að stilla sætið og bakið á meðan setið er.

Sæti og bak eru gerð úr mótuðum pólýúretan svampi. Það er efni sem er auðvelt í þrifum, eldtefjandi og þolir logsuðuneista, olíur og margar tegundir vökva og kemískra efna. Stólgrindin er krómhúðuð og hann er búinn rennitöppum til að auka stöðugleikann og fóstalli sem léttir álaginu af fótum og fótleggjum.
Þessi ESD vinnustóll þolir erfiðar og krefjandi aðstæður og er hannaður til að uppfylla alþjóðlega staðla.

Hann er prófaður og viðurkenndur af SP Technical Research Institute of Sweden og stenst strangar alþjóðlegar kröfur.

Stóllinn dregur úr stöðurafmagni sem verndar notandann og kemur í veg fyrir skemmdir á viðkvæmum búnaði.

Auðvelt er að stilla stólinn þannig að hann verði sem þægilegastur. Sætið má stilla þrepalaust 12˚ framávið og 5˚ aftur. Bakið er hægt að stilla 16° fram og 6° aftur á bak. Euromatic tæknin gerir auðvelt að stilla sætið og bakið á meðan setið er.

Sæti og bak eru gerð úr mótuðum pólýúretan svampi. Það er efni sem er auðvelt í þrifum, eldtefjandi og þolir logsuðuneista, olíur og margar tegundir vökva og kemískra efna. Stólgrindin er krómhúðuð og hann er búinn rennitöppum til að auka stöðugleikann og fóstalli sem léttir álaginu af fótum og fótleggjum.

Skjöl

Vörulýsing

 • Sætis hæð:700-910 mm
 • Sætis dýpt:440 mm
 • Sætis breidd:430 mm
 • Týpa:
 • ESD:
 • Litur:Svartur
 • Hámarksþyngd:110 kg
 • Stjörnufótur:Króm
 • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:1
 • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:10 Min
 • Þyngd:16 kg
 • Samsetning:Ósamsett