Þurrkupakki fyrir spilliefni

25 L

Vörunr.: 24786
  • Fullbúinn pakki
  • Gleypir fljótt í sig raka
  • Dregur í sig olíu og vatn
Lekaþurrkunarbúnaður sem dregur fljótt í sig vökva sem lekur eða hellist niður.
18.019
Með VSK
7 ára ábyrgð

Vörulýsing

Lekaþurrkunarbúnaðurinn getur dregið í sig allt að 25 lítra og kemur sér mjög vel þegar leka ber óvænt að höndum eða eitthvað hellist niður. Búnaðurinn er hentugur fyrir leka innanhúss og getur dregið í sig bæði olíu og vatn.

Búnaðurinn samanstendur af 17 x mottum (40x50cm), 1 x 1,2 m uppsogunarsokk, 2 x púðum (38x23 cm) og 2 x ruslapokum og böndum. Uppsogunarsokkurinn er með prjónað ytra lag og 100% pólýprópýlen fyllingu sem dregur fljótt í sig bleytu. Bæði sokkurinn og púðarnir henta mjög vel til að draga í sig vökva á stöðum sem erfitt er að komast að.

Lekaþurrkunarbúnaðurinn kemur í litlu íláti sem auðvelt er að geyma og tekur ekki mikið pláss.
Lekaþurrkunarbúnaðurinn getur dregið í sig allt að 25 lítra og kemur sér mjög vel þegar leka ber óvænt að höndum eða eitthvað hellist niður. Búnaðurinn er hentugur fyrir leka innanhúss og getur dregið í sig bæði olíu og vatn.

Búnaðurinn samanstendur af 17 x mottum (40x50cm), 1 x 1,2 m uppsogunarsokk, 2 x púðum (38x23 cm) og 2 x ruslapokum og böndum. Uppsogunarsokkurinn er með prjónað ytra lag og 100% pólýprópýlen fyllingu sem dregur fljótt í sig bleytu. Bæði sokkurinn og púðarnir henta mjög vel til að draga í sig vökva á stöðum sem erfitt er að komast að.

Lekaþurrkunarbúnaðurinn kemur í litlu íláti sem auðvelt er að geyma og tekur ekki mikið pláss.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Hæð:420 mm
  • Breidd:320 mm
  • Dýpt:395 mm
  • Ídrægni:25 L
  • Þyngd:3,15 kg