Sjúkrakassi

Vörunr.: 334061
  • Má festa á vegg
  • Gerður fyrir vinnustaði
  • Fullbúinn sjúkrakassi
Sjúkrakassi sem inniheldur plástra, umbúðir, gel fyrir brunasár, augnskol, þurrkur til að hreinsa sár, neyðarteppi og leiðbeiningar um skyndihjálp.
47.781
Með VSK

Vörulýsing

Fullbúinn sjúkrakassi er nauðsynlegur fyrir vinnustaði þar sem slys geta auðveldlega átt sér stað eins og í vöruhúsum, verksmiðjum, eldhúsum og byggingasvæðum, en hann er líka mikilvægur á skrifstofum, til dæmis. Þessi fullbúni kassi uppfyllir flestar þarfir og hann má festa á vegg til að auðvelda aðgengi að honum.

Kassinn inniheldur, plástra, þrýstiumbúðir, umbúðir og gel fyrir brunasár, augnskol, sáraskol, gúmmíhanska, fatla, skæri, flísatöng, vatnsgel og neyðarteppi, auk nákvæmra leiðbeininga. Þessi fjölhæfi kassi veitir þér fljótan og auðveldan aðgang að hjálpargögnum þegar slys ber að höndum. Það er auðvelt að bæta vörum við kassann eftir þörfum.
Fullbúinn sjúkrakassi er nauðsynlegur fyrir vinnustaði þar sem slys geta auðveldlega átt sér stað eins og í vöruhúsum, verksmiðjum, eldhúsum og byggingasvæðum, en hann er líka mikilvægur á skrifstofum, til dæmis. Þessi fullbúni kassi uppfyllir flestar þarfir og hann má festa á vegg til að auðvelda aðgengi að honum.

Kassinn inniheldur, plástra, þrýstiumbúðir, umbúðir og gel fyrir brunasár, augnskol, sáraskol, gúmmíhanska, fatla, skæri, flísatöng, vatnsgel og neyðarteppi, auk nákvæmra leiðbeininga. Þessi fjölhæfi kassi veitir þér fljótan og auðveldan aðgang að hjálpargögnum þegar slys ber að höndum. Það er auðvelt að bæta vörum við kassann eftir þörfum.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:240 mm
  • Hæð:330 mm
  • Breidd:130 mm
  • Þyngd:2,15 kg