Árekstursvörn

Horn, Ø89 mm, 600x600x600 mm

Vörunr.: 310372
  • Sterkbyggð
  • Árekstrarvörn
  • Til notkunar innandyra
Hæð (mm)
124.206
Með VSK
7 ára ábyrgð
Sterkbyggð árekstrarvörn með aflíðandi brúnir, til notkunar innanhúss. Áhrifarík vörn fyrir t.d. byggingarsvæði, vélar, hillusamstæður o.s.frv.

Vörulýsing

Þessi sterkbyggða árekstrarvörn verndar vélar, brettarekka og vörur gegn því að lyftarar eða önnur farartæki rekist á þær. Árekstrarvörnin er búin til úr samsoðnum stálrörum. Vörnin er sérstaklega hentug til að afmarka hleðslu- og affermingarsvæði eða til þess að skilja að mismunandi deildir eða svæði. Þú getur sett saman nokkrar mismunandi árekstravarnir til að búa til hindranir eða til að afmarka akstursleiðir, allt eftir þínum þörfum.
Þessi sterkbyggða árekstrarvörn verndar vélar, brettarekka og vörur gegn því að lyftarar eða önnur farartæki rekist á þær. Árekstrarvörnin er búin til úr samsoðnum stálrörum. Vörnin er sérstaklega hentug til að afmarka hleðslu- og affermingarsvæði eða til þess að skilja að mismunandi deildir eða svæði. Þú getur sett saman nokkrar mismunandi árekstravarnir til að búa til hindranir eða til að afmarka akstursleiðir, allt eftir þínum þörfum.

Skjöl

Hala niður umgengnisupplýsingum

Vörulýsing

  • Lengd:640 mm
  • Hæð:600 mm
  • Breidd:640 mm
  • Þykkt stál:3,2 mm
  • Þvermál prófíls:89 mm
  • Litur:Svart/gult
  • Litakóði:RAL 1018
  • Efni:Stál
  • Lögun:Horn
  • Ráðlagður fjöldi fólks við samsetningu:2
  • Áætlaður tími fyrir afpökkun og samsetningu/einstaklingur:15 Min
  • Þyngd:20,5 kg